Æska Suðurlands er skemmtileg mótaröð sem hófst 5. mars. Að Æsku Suðurlands standa hestamannafélögin Ljúfur, Háfeti, Sleipnir, Jökull og Geysir.
Þann 5. mars var keppt var í smala, þrígang barna og fjórgang unglinga.
Framundan eru tvö mót:
Sunnudaginn19.mars á Selfossi
barnaflokkur – tölt T7 og fimi
Unglingaflokkur – tölt T3 og fimi
Laugardaginn 1.apríl á Hellu
barnaflokkur – fjórgangur V2 og hindrunarstökk
unglingaflokkur – fimmgangur F2 og hindrunarstökk
Niðurstöður fyrsta móts:
Pollar, allir í fyrsta sæti:
Kormákur Tumi claas Arnarsson og Agnes frá vatni.
Rannveig gígja Ingvarsdóttir og Ófeigur frá Klettholti.
Ingibjörg Elín Traustadóttir og Kolfaxi frá Austurhlíð.
Sigrún Freyja Einarsdóttir og Bjarni.
Smali barna, betra rennsli notað.
1. Hákon Þór Kristins. Blængur frá Mosfellsbæ, 43s 0v
(Geysi)
2. Katla Björg Claas Arnarsd. Ósk frá Kjarri, 47s 0v
(Ljúfur)
3. Eva Dögg Maagaard Ólafsd. Sólbirta frá Miðkoti 65s
0v (Geysi)
4. Álfheiður Þóra Ágústsdóttir. Skeleggur frá Ósabakka
53s 1v (Jökull)
5. Jakob Freyr Ólafsson. Herkúles frá Miðkoti. 55s 1v
(Geysi)
Smali unglinga, betra rennsli notað.
1. Viktor Óli Helgason. Emma f Árbæ. 73s 1v. (Sleipnir)
2. Unnur Rós Ármannsd. Ósk f Brjánsstöðum. 118s 2v
(Háfeti)
3. Kristín María Kristjánsd. Vígar f Laugarbóli. 169s 4v (Jökull)
4. Lilja Dögg Ágústsdóttir. Blængur f Mosfellsbæ. 88s 5v. (Geysir)
5. Vigdís Anna Hjaltadóttir. Þráður f Reykjavík. 104s 5v
(Sleipnir)
6. Marta Elísabet Arinbjarnar. Freydís f Ásbrú. 0 (Ljúf)