Reiðskólinn Stakkholt
Í janúar síðastliðinn hófust ný námskeið á Hvolsvelli hjá Reiðskólanum Stakkholti. Nú í haust var þar síðan hafið vetrarstarf í samstarfi við hestamannafélagið Geysi. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn sem langar að stunda hestamennsku reglulega en hafa ekki aðgang að hestum. Kennari Reiðskólans Stakkholts er eigandinn Edda S Thorlacius, tamningakona, hestafræðingur og kennari. Eru námskeiðin [...]


