Myndasafn

Reiðskólinn Stakkholt

Í janúar síðastliðinn hófust ný námskeið á Hvolsvelli hjá Reiðskólanum Stakkholti. Nú í haust var þar síðan hafið vetrarstarf í samstarfi við hestamannafélagið Geysi. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn sem langar að stunda hestamennsku reglulega en hafa ekki aðgang að hestum. Kennari Reiðskólans Stakkholts er eigandinn Edda S Thorlacius, tamningakona, hestafræðingur og kennari. Eru námskeiðin [...]

2025-10-17T23:06:54+00:0017. október, 2025|

Uppskeruhátíð Geysis

Nú mega margir reka augun í auglýsingar á árlegum viðburði félagsins okkar sem við köllum uppskeruhátíð, haldin 15. nóvember nk. Þar er stefnan á að hittast og fagna saman árangri ársins sem og að slútta frábæru tímabili með glens og gleði. Sara Sigurbjörnsdóttir og Spuni vom HeesbergMynd: Krijn Við fáum meðal annars tækifæri [...]

2025-10-06T21:31:20+00:006. október, 2025|
Go to Top