
Nýjustu fréttir
27. nóvember, 2023
Á laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Geysis í Hvolnum á Hvolsvelli. Uppskeruhátíðin var virkilega vel sótt og áttu Geysismenn frábært kvöld. Stjórn Geysis óskar öllum[...]
1. nóvember, 2023
Takið daginn frá! Fjölmennum og fögnum saman frábæru tímabili hjá félagsmönnum Geysis Uppskeruhátíð Geysis 2023 verður haldin í Hvolnum 25. nóvember næstkomandi. Veittar verða viðurkenningar[...]
2. október, 2023
Opinn félagsfundur - Hestamannafélagið Geysir Stjórn Hestamannafélagsins Geysis boðar til opins félagsfundar til þess að ræða það sem brennur á félagsmönnum um starf félagsins á[...]
1. október, 2023
Hestamannafélagið Geysir óskar eftir reiðkennurum fyrir starfsárið 2023-2024. Öflugt námskeiðahald með fjölbreyttu sniði hefur verið í gangi hjá Geysi undanfarin ár og engin breyting verður[...]