Elvar Þormarsson knapi Geysis 2023
Á laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Geysis í Hvolnum á Hvolsvelli. Uppskeruhátíðin var virkilega vel sótt og áttu Geysismenn frábært kvöld. Stjórn Geysis óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju[...]
Uppskeruhátíð Geysis
Takið daginn frá! Fjölmennum og fögnum saman frábæru tímabili hjá félagsmönnum Geysis Uppskeruhátíð Geysis 2023 verður haldin í Hvolnum 25. nóvember næstkomandi. Veittar verða viðurkenningar til knapa, hesta og[...]
Opinn félagsfundur
Opinn félagsfundur - Hestamannafélagið Geysir Stjórn Hestamannafélagsins Geysis boðar til opins félagsfundar til þess að ræða það sem brennur á félagsmönnum um starf félagsins á komandi misserum. Fundurinn verður[...]
Reiðkennarar óskast
Hestamannafélagið Geysir óskar eftir reiðkennurum fyrir starfsárið 2023-2024. Öflugt námskeiðahald með fjölbreyttu sniði hefur verið í gangi hjá Geysi undanfarin ár og engin breyting verður þar á á komandi[...]
Dagsetningar stærri viðburða 2024
Hér eru dagsetningar stærri móta Hestamannafélagsins Geysis 2024 o WR Íþróttamót Geysis 16. – 20. maí o Gæðingamót og úrtaka fyrir LM 7. – 9. júní o Suðurlandsmót yngri[...]
WR Suðurlandsmót Geysis og Skeiðleikar – Takk fyrir okkur
WR Suðurlandsmót Geysis og Skeiðleikar – Takk fyrir okkur Það var gríðar góð stemning á Rangárbökkum þegar síðasta mót sumarsins fór fram um helgina. Gaman var að sjá hross[...]
11 heimsmeistaratitlar í Rangárþing!
Frábær árangur Rangæinga á Heimsmeistaramóti Íslenska hestins í Hollandi Heimsmeistaramót Íslenska hestsins fór fram í Hollandi 8. – 13. ágúst. Rangæingar standa gríðarlega framarlega í keppni og hrossarækt og[...]
Geysis félagar á HM2023
Við erum gríðarlega stolt af þeim Geysis félögum sem valin hafa verið til þess að fara fyrir Íslandshönd á Heimsmeistaramót Íslenska hestsins í Hollandi nú í ágúst. Ekkert annað[...]
Íslandsmót barna og unglinga hefst í dag
Íslandsmót barna og unglinga hefst í dag, miðvikudaginn 12. júlí. Alls eru 109 keppendur skráðir á mótið. Undirbúningur hefur gengið vel og ljóst að von er á glæsilegum sýningum[...]
Gæðingalist á Íslandsmóti
Hér að neðan má nálgast skjöl til útfyllingar fyrir Gæðingalist á Íslandsmóti. Vinsamlegast merkið við þær æfingar sem þið komið til með að sýna og sendið á skraninggeysir@gmail.com sem[...]