Frá aðalfundi Geysis

26. mars, 2024|Slökkt á athugasemdum við Frá aðalfundi Geysis

Aðalfundur Geysis fór fram miðvikudaginn 6. mars. Í kjöri til stjórnar voru laus þrjú sæti aðalmanna og tvö sæti varamanna. Allir stjórnar og vara-stjórnarmenn gáfu kost á sér áfram[...]

Rökkvi frá Hvolsvelli og Hrafnkatla frá Hemlu folöld sýningarinnar

25. mars, 2024|Slökkt á athugasemdum við Rökkvi frá Hvolsvelli og Hrafnkatla frá Hemlu folöld sýningarinnar

Folaldasýning Geysis fór fram sunnudaginn 24 mars. Frábær þátttaka var í sýningunni en 32 folöld voru skráð til leiks. Eitt af markmiðum Hestamannafélagsins Geysis að rækta reiðhrossastofna héraðsins til[...]

Óskum eftir starfsmanni í fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi hlutastarf

21. mars, 2024|Slökkt á athugasemdum við Óskum eftir starfsmanni í fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi hlutastarf

Hestamannafélagið Geysir hefur vaxið síðustu ár og eru félagar í dag orðnir á níunda hundrað. Félagið stendur fyrir fjölda viðburða allt árið um kring s.s. námskeið, fræðsluerindi, sýningar, mót[...]

WR Íþróttamót Geysis

15. mars, 2024|Slökkt á athugasemdum við WR Íþróttamót Geysis

Opið WR Íþróttamót Geysis fer fram 9. – 12. maí á Rangárbökkum og er gríðarleg tilhlökkun í loftinu fyrir fyrsta utanhús móti ársins á Rangárbökkum enda dagskrá sumarsins þétt.[...]

Dagskráin framundan

27. febrúar, 2024|Slökkt á athugasemdum við Dagskráin framundan

Það má með sanni segja að það sé þétt dagskrá framundan. Fjölmenni er á námskeiðum í Rangárhöllinni og Skeiðvangi og því til viðbótar fjöldi viðburða sem mig langar að[...]

Aðalfundur Geysis

21. febrúar, 2024|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Geysis

Aðalfundur Geysis verður haldin í Rangárhöllinni miðvikudagskvöldið 6.mars og hefst kl 19:00.   Dagskrá: 1. Kosnir fastir starfsmenn fundarins. 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári. 3.[...]

Reiðveganefnd Geysis óskar eftir umsóknum

15. febrúar, 2024|Slökkt á athugasemdum við Reiðveganefnd Geysis óskar eftir umsóknum

Reiðveganefnd Geysis óskar eftir umsóknum frá félagsmönnum vegna reiðvegaframvæmda árið 2024. Umsóknir geta verið vegna lagningar nýrra reiðvega, vegna viðhalds eldri vega, vegna merkinga, vegna viðhalds áningarhólfa o.s.frv. Tilgreina[...]

Vetrarmót

1. febrúar, 2024|Slökkt á athugasemdum við Vetrarmót

1. Vetrarmót Geysis 2024 verður haldið í Rangárhöllinni laugardaginn 3. febrúar. Pollastund, pollatölt, barnaflokkur, unglingaflokkur, unngmennaflokkur, 2. flokkur og opinn flokkur. Skráning fer fram í gegnum Sportfeng og er[...]

Námskeið fyrir fullorðna

10. janúar, 2024|Slökkt á athugasemdum við Námskeið fyrir fullorðna

Eftirfarandi námskeið verða í boði fyrir fullorðna á vegum Hestamannafélagsins Geysis fyrir fullorðna. Einnig mun verða boðið uppá sýnikennslur í vetur og verða þær auglýstar fljótlega. Skráning fer eingöngu[...]