Takk fyrir frábært mót!

29. maí, 2023|Slökkt á athugasemdum við Takk fyrir frábært mót!

Undanfarna fimm daga hefur staðið yfir WR Íþróttamót Geysis á Rangárbökkum í allskonar veðri sem allir hafa tekið með miklu jafnaðargeði og hefur framkvæmdin tekist frábærlega. Hestakosturinn hefur verið[...]

Ævintýrahestaferð Geysis

18. maí, 2023|Slökkt á athugasemdum við Ævintýrahestaferð Geysis

Það líður senn að árlegu hestaferðinni okkar hjá Æskulýðsnefnd Geysis. Opið fyrir skráningar til 6. júní. Lagt verður af stað 14 júní um hádegi og haldið til fjalla, gist[...]

Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar Suðurlandsdeild Cintamani 2023

19. apríl, 2023|Slökkt á athugasemdum við Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar Suðurlandsdeild Cintamani 2023

Í gærkvöldi fór fram lokakvöld Suðurlandsdeildar Cintamani í hestaíþróttum í Rangárhöllinni á Hellu. Fram fóru tvær greinar en keppt var í skeiði og tölti. Staðan fyrir lokakvöldið var hnífjöfn[...]

Firmakeppni Hvolhreppsdeildar Geysis 2023

16. apríl, 2023|Slökkt á athugasemdum við Firmakeppni Hvolhreppsdeildar Geysis 2023

Firmakeppni Hvolhreppsdeildar Geysis 2023 verður haldin í Skeiðvangi þann 20. apríl næstkomandi kl 14:00. Að öllu óbreyttu byrjum við á hópreið um Hvolsvöll, frá hesthúsahverfinu við Dufþaksbraut að Dvalarheimilinu[...]