Með því að gerast félagi í hestamannafélaginu Geysi styður þú við eflingu hestamennsku í Rangárvallasýslu og tekur um leið þátt í skemmtilegu og gefandi félagsstarfi.