Verðlaunahafar Geysis 2018 – Hér á eftir er listi yfir þá félaga Geysis sem voru heiðraðir á uppskeruhátiðinni og fyrir hvað.

  • Íþróttaknapi Geysis – Sigurður Sigurðarson
  • Geysisbikarinn (gæðingabikar Geysis) – Jón Páll Sveinsson
  • Skeiðskálin – Guðmundur F. Björgvinsson
  • Ungmennaskálin – Annika Rut Arnarsdóttir
  • Knapi ársins – Elvar Þormarsson
  • Mjölnisbikarinn – Guðmundur F. Björgvinsson / Austri frá Úlfsstöðum 7,80
  • Ræktunarbú – Fet
  • Keppnishestabú – Árbæjarhjáleiga II
  • Stóðhestabikarinn – Hæst dæmdi stóðhestur ræ ktaður og í eigu Geysisfélaga árið 2018: Atlas frá Hjallanesi 1 aðaleinkunn 8.76
  • Hryssubikarinn – Hæst dæmda hryssa ræktuð og í eigu Geysisfélaga árið 2018 : Elja frá Sauðholti 2 aðaleinkunn 8.72

 

Efstu kynbótahross 2018 í hverjum flokki hjá Geysir

  • 4 vetra hestur.Fenrir frá Feti, F: Loki frá Selfossi, M: Fljóð frá Feti
    Aðaleinkunn: 8.37, Ræktandi: Hrossaræktarbúið Fet ehf
  • 4 vetra hryssur. Eldey frá Strandarhjáleigu, F: Eldur frá Torfunesi, M: Freyja frá Hvolsvelli Aðaleinkunn8.17, Ræktandi: Þormar Andrésson og Elvar Þormarsson
  • 5 vetra hestur, Þröstur frá Ármóti, F:Arður frá Brautarholti, M: Sæmd frá Kálfhóli 2
    Aðaleinkunn: 8.49, Ræktandi: Ármótarbúið ehf
  • 5 vetra hryssa. Sigyn frá Feti, F: Ómur frá Kvistum,M: Vigdís frá Feti
    Aðaleinkunn: 8.56,Ræktandi: Hrossaræktarbúið Fet
  • 6 vetra hestur. Atlas frá Hjallanesi 1, F: Spuni frá Vesturkoti, M: Atley frá Reykjavík
    Aðaleinkunn: 8.76, Ræktandi: Guðjón Sigurðsson
  • 6 vetra hryssa. Katla frá Hemlu ll, F: Skýr frá Skálakoti, M: Spyrna frá Síðu
    Aðaleinkunn: 8.72, Ræktandi : Vignir Siggeirsson og Anna Kristín Geirsdóttir
  • 7 vetra og eldri hestur. Elrir frá Rauðalæk, F: Arnþór frá Auðholtshjáleigu, M: Elísa frá Feti, Aðaleinkunn: 8.66, Ræktandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson og John Sorensen
  • 7 vetra og eldri hryssa. Elja frá Sauðholti 2, F: Brimnir frá Ketilsstöðum, M: Góa frá Leirulæk, Aðaleinkunn: 8.72, Ræktandi: Jakob S. Þórarinsson og Sigrún Þóroddsdóttir

 

Verðlaunahafar á uppskeruhátið Geysis 2017 

 

  • Ungmennaskálin – Eygló Arna Guðnadóttir
  • Mjölnisbikarinn – Guðmundur F. Björgvinsson / Straumur frá Feti 8,43
  • Skeiðskálin – Guðmundur F. Björgvinsson
  • Íþróttaknapi – Guðmundur F. Björgvinsson
  • Gæðingaknapi – Jón Páll Sveinsson
  • Knapi ársins – Guðmundur F. Björgvinsson
  • Stóðhestabikarinn – Elrir frá Rauðalæk / Ae 8,66
  • Hryssubikarinn – Hildur frá Feti / Ae 8,54
  • Hrossaræktarbú Geysis – Rauðilækur
  • Keppnishestabú Geysis – Fet
  • Íslandsmeistari í 100m skeiði 2017 – Guðmundur F. Björgvinsson / Glúmur frá Þóroddsstöðum
  • Íslandsmeistari i 150m skeiði  2017 – Davíð Jónsson / Irpa frá Borgarnesi

Áhugamannameistari í fimmgangi 2017 – Svanhildur Hall / Þeyr frá Holtsmúla I

Efstu kynbótahross 2017 í hverjum flokki hjá Geysir

  • 4 vetra hestar. Gustur fráRauðalæk, S: 8.22 K:8.46 Ae: 8.36
    F: Sær frá Bakkakoti, M: Elísa fráFeti
    Ræktandi – Takthestar ehf
  • 4 vetra hryssur. Sigyn frá Feti, S: 8.25 K:8.33 Ae: 8.30
    F: Ómur frá Kvistum, M: Vigdís frá Feti
    Ræktandi –Hrossaræktabúið Fet ehf
  • 5 vetrahestar. Atlas fráHjallanesi, S: 8.54K: 8.40 Ae: 8.46
    F: Spuni frá Vesturkoti, M:Atley frá Reykjavík
    Ræktandi –Guðjón Sigurðsson
  • 5 vetra hryssur. Katla frá Hemlu, S: 8.38 K:8.71 Ae: 8.58
    F: Skýr frá Skálakoti, M: Spyrna frá Síðu
    Ræktandi –Vignir Siggeirsson
  • 6 vetra hestar. Elrir frá Rauðalæk, S: 8.57 K: 8.73 Ae: 8.66
    F: Arnþór frá Auðsholtshjáleigu, M: Elísa frá Feti
    Ræktandi –Guðmundur Friðrik Björgvinsson
  • 6 vetra hryssur. Róska frá Hákoti, S: 8.55 K: 8.47 Ae: 8.50
    F: Kerúlf frá Kollaleiru, M: Frá frá Hákoti
    Ræktandi –Markús Ársælsson og Halldóra Hafsteinsdóttir
  • 7 vetra hestar. Starri frá Herríðarhóli, S: 8.26 K: 8.84 Ae: 8.61
    F: Ágústínus frá Melaleiti, M:Hylling frá Herríðarhóli
    Ræktandi –Ólafur Arnar Jónsson