Uppskeruhátíð í kvöld!

15. nóvember, 2025|Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíð í kvöld!

Spenningur fyrir kvöldinu í kvöld er orðinn rafmagnaður! Uppskeruhátíðin okkar hefst kl 20 og eru gestir velkomnir upp úr kl 19 í fordrykk. Við höfum átt frábæra knapa frá[...]

Reiðkennarar óskast

1. nóvember, 2025|Slökkt á athugasemdum við Reiðkennarar óskast

Hestamannafélagið Geysir óskar eftir reiðkennurum fyrir starfsárið 2025-2026.Öflugt námskeiðahald með fjölbreyttu sniði hefur verið í gangi hjá Geysi undanfarin ár og engin breyting verður þar á á komandi misserum.Hestamannafélagið[...]

Reiðskólinn Stakkholt

17. október, 2025|Slökkt á athugasemdum við Reiðskólinn Stakkholt

Í janúar síðastliðinn hófust ný námskeið á Hvolsvelli hjá Reiðskólanum Stakkholti. Nú í haust var þar síðan hafið vetrarstarf í samstarfi við hestamannafélagið Geysi. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn[...]

Uppskeruhátíð Geysis

6. október, 2025|Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíð Geysis

Nú mega margir reka augun í auglýsingar á árlegum viðburði félagsins okkar sem við köllum uppskeruhátíð, haldin 15. nóvember nk. Þar er stefnan á að hittast og fagna saman[...]

Reiðvegagerð Geysis og Miðkrika félagsins

30. september, 2025|Slökkt á athugasemdum við Reiðvegagerð Geysis og Miðkrika félagsins

Nú er að myndast stórkostlegur sandhóll fyrir framan reiðhöllina Skeiðvangi í Miðkrika, Hvolsvelli. Þessi hóll er að birtast vegna þess að verið er að safna efni í áframhaldandi reiðvegagerð[...]

Dagskrá Hestamannafélagsins Geysis 2026

20. september, 2025|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá Hestamannafélagsins Geysis 2026

Hér má sjá mótadagsetningar Geysis 2026: Vetrarmót 7. febrúar, 7. mars og 4. apríl Suðurlandsdeildin í Hestaíþróttum 24. febrúar, 10. mars, 24. mars og 7. apríl WR Íþróttamót Geysis[...]

Félagsfundur um mótahald

26. apríl, 2025|Slökkt á athugasemdum við Félagsfundur um mótahald

Mót eru stærsti félagsviðburður félagsins á hverju ári. Á aðalfundi félagsins 14. apríl s.l. voru mótamál til umræðu. Á næstu dögum mun stjórn og mótanefnd Hestamannafélagsins Geysis birta stuttar[...]

Frá aðalfundi Geysis – Ný stjórn

8. apríl, 2025|Slökkt á athugasemdum við Frá aðalfundi Geysis – Ný stjórn

Aðalfundur Geysis fór fram mánudaginn 7. apríl. Stjórn félagsins skipa: Aðalstjórn: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson (formaður) Sóley Margeirsdóttir Guðmundur Björgvinsson Hulda Dóra Eysteinsdóttir Carolin Böse Vara-stjórn: Lárus Jóhann Guðmundsson Edda[...]