Hestamannafélagið Geysir leggur mikla áherslu á æskulýðsstarf og eru reglulegir viðburðir allt árið ásamt öflugu námskeiðshaldi.
Viðburðir framundan:
- maí Æska Suðurlands
Námskeið:
Skráning í öll námskeið fer fram í gegnum Sportabler.
Nánari upplýsingar á hmfgeysir@gmail.com
Hestasnillingar
Kennari: Caro Böse
Barna- og unglingareiðnámskeið Hvolsvelli
Kennari: Alma Gulla Matthíasdóttir
Barna- og unglingareiðnámskeið að Skeiðvöllum
Kennari: Fríða Hansen
Keppnisnámskeið
Kennari: Sigvaldi Lárus Guðmundsson