Geysir

Home//Hestamannafélagið Geysir

About Hestamannafélagið Geysir

This author has not yet filled in any details.
So far Hestamannafélagið Geysir has created 32 blog entries.

Geysis félagar á HM2023

Við erum gríðarlega stolt af þeim Geysis félögum sem valin hafa verið til þess að fara fyrir Íslandshönd á Heimsmeistaramót Íslenska hestsins í Hollandi nú í ágúst. Ekkert annað félag á jafn marga fulltrúa í hópnum en Geysis félagar eru 6 af 15  og gerir það okkur svo sannarlega stolt. Þrjú af sex kynbótahrossum eru [...]

2023-07-15T11:22:21+00:0015. júlí, 2023|

Íslandsmót barna og unglinga hefst í dag

Íslandsmót barna og unglinga hefst í dag, miðvikudaginn 12. júlí. Alls eru 109 keppendur skráðir á mótið. Undirbúningur hefur gengið vel og ljóst að von er á glæsilegum sýningum hjá unga fólkinu okkar. Alendis mun vera á staðnum og streyma frá viðburðinum í opinni dagskrá! Veðurspáin fyrir mótið er góð og því er um að [...]

2023-07-12T11:19:13+00:0012. júlí, 2023|

Gæðingalist á Íslandsmóti

Hér að neðan má nálgast skjöl til útfyllingar fyrir Gæðingalist á Íslandsmóti. Vinsamlegast merkið við þær æfingar sem þið komið til með að sýna og sendið á skraninggeysir@gmail.com sem allra fyrst, í síðastalagi fyrir kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 12. júlí. Hér má lesa lög og reglur LH um gæðingalist og munið að við keppum [...]

2023-07-11T17:47:16+00:0011. júlí, 2023|

Við óskum eftir kröftum félagsmanna á Íslandsmóti barna og unglinga

Hestamannafélagið Geysir tók að sér það mikilvæga verkefni að halda Íslandsmót barna- og unglinga í sumar og óskum við eftir kröftum félgasmanna við framkvæmd mótsins. Mótið verður haldið á félagssvæðinu okkar á Rangárbökkum 12. - 16. júlí n.k. Það er skemmtilegt og gefandi að leggja sitt af mörkum. Verkefnin á mótinu eru fjölbreytt ritarar, fótaskoðun, [...]

2023-07-03T17:52:34+00:003. júlí, 2023|

Skráning er hafin á Íslandsmót barna og unglinga

Skráning er hafin á Íslandsmót barna og unglinga sem haldið verður á félagssvæði Geysis á Rangárbökkum dagana 12.-16. júlí. Skráningarfrestur verður til miðnættis föstudaginn 7. júlí. Undirbúningur er á fullu og gerum við ráð fyrir virkilega skemmtilegu móti með örlitlu breyttu sniði þar sem einnig verður boðið upp á gæðingakeppni sem gestagrein. Að okkar mati [...]

2023-06-28T00:08:04+00:0028. júní, 2023|

Opið Gæðingamót hefst 10. júní

Opið Gæðingamót Geysis og úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Austurlandi hefst kl. 09:00 laugardaginn 10. júní Sett hefur verið upp dagskrá með fyrirvara um mannleg mistök og verða ráslistar aðgengilegir í Kappa appinu á miðvikudagskvöld 7. júní. MIKILVÆGT er að allir fari vandlega yfir sínar skráningar þar sem uppfærsla var gerð á Sportfeng og mögulega einhverjar [...]

2023-06-06T22:58:52+00:006. júní, 2023|

Pollaflokkur á Gæðingamóti og framlengdur skráningarfrestur

Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest á Opið Gæðingamót Geysis til þriðjudagskvölds 6. júni kl. 23:59. Pollaflokk hefur verið bætt við og fer skráning í hann fram í gegnum www.sportfeng.com. Ef einhverjir þurfa aðstoð við skráningar þá er hægt að hafa samband á netfanginu hmfgeysir@hmfgeysir.is . Boðið verður uppá eftirfarandi flokka: - A flokkur (gæðingaflokkur [...]

2023-06-05T13:34:28+00:005. júní, 2023|

Opið Gæðingamót Geysis og úrtaka fyrir Fjórðungsmót

Opið er fyrir skráningar til kl. 23:59 sunnudagskvöldið 4. júní. Framundan er opið Gæðingamót Geysis sem jafnframt er úrtaka fyrir Fjórðungsmót. Mótið fer fram 9.-11. júní, endanlegar dagsetningar ráðast af skráningarfjölda. Vakin er athygli á því að þeir sem hyggjast taka þátt í Gæðingakeppni f.h. félagsins á Fjórðungsmóti þurfa að fara í gegnum úrtöku hjá [...]

2023-06-02T21:01:11+00:002. júní, 2023|

Takk fyrir frábært mót!

Undanfarna fimm daga hefur staðið yfir WR Íþróttamót Geysis á Rangárbökkum í allskonar veðri sem allir hafa tekið með miklu jafnaðargeði og hefur framkvæmdin tekist frábærlega. Hestakosturinn hefur verið framúrskarandi og verður gríðarlega spennandi að fylgjast með knöpum og hestum ungum sem öldnum á næstu misserum. Mögulega leynast þátttakendur á heimsmeistaramóti meðal þeirra sem tóku [...]

2023-05-29T22:01:15+00:0029. maí, 2023|

Opið WR Íþróttamót Geysis hefst kl. 10 fimmtudaginn 25. maí

--Sjá tímasetta dagskrá hér fyrir neðan-- Gríðarleg aðsókn er á WR Íþróttamót Geysis en á sjötta hundrað skráningar eru á mótið. Vegna þessarar gríðarlegu aðsóknar hefst mótið kl. 10 á fimmtudagsmorgun og stendur til loka dags á mánudag. Við erum verulega spennt fyrir komandi dögum og eru aðstæður á Rangárbökkum eins og best verður á [...]

2023-05-27T11:43:03+00:0023. maí, 2023|
Go to Top