Geysis félagar á HM2023
Við erum gríðarlega stolt af þeim Geysis félögum sem valin hafa verið til þess að fara fyrir Íslandshönd á Heimsmeistaramót Íslenska hestsins í Hollandi nú í ágúst. Ekkert annað félag á jafn marga fulltrúa í hópnum en Geysis félagar eru 6 af 15 og gerir það okkur svo sannarlega stolt. Þrjú af sex kynbótahrossum eru [...]