Félagsfundur um mótahald
Mót eru stærsti félagsviðburður félagsins á hverju ári. Á aðalfundi félagsins 14. apríl s.l. voru mótamál til umræðu. Á næstu dögum mun stjórn og mótanefnd Hestamannafélagsins Geysis birta stuttar greinar um mótahald og óska eftir viðbrögðum félagsmanna á opnum fundi um mótahald. Keppnissvæði Geysis er eitt það besta á landinu. Aðstaðan sem byggð hefur verið [...]