Félagsfundur um mótahald
Mót eru stærsti félagsviðburður félagsins á hverju ári. Á aðalfundi félagsins 14. apríl s.l. voru mótamál til umræðu. Á næstu dögum mun stjórn og mótanefnd Hestamannafélagsins Geysis birta stuttar[...]
Frá aðalfundi Geysis – Ný stjórn
Aðalfundur Geysis fór fram mánudaginn 7. apríl. Stjórn félagsins skipa: Aðalstjórn: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson (formaður) Sóley Margeirsdóttir Guðmundur Björgvinsson Hulda Dóra Eysteinsdóttir Carolin Böse Vara-stjórn: Lárus Jóhann Guðmundsson Edda[...]
Suðurlandsmót yngri flokka
Suðurlandsmót yngri flokka Opið verður fyrir skráningar til sunnudagsins 11. ágúst kl. 23:59. Suðurlandsmót yngri flokka fer fram 16. - 18. ágúst á Rangárbökkum. Mótið er opið og leggjum[...]
Frá aðalfundi Geysis
Aðalfundur Geysis fór fram miðvikudaginn 6. mars. Í kjöri til stjórnar voru laus þrjú sæti aðalmanna og tvö sæti varamanna. Allir stjórnar og vara-stjórnarmenn gáfu kost á sér áfram[...]
Rökkvi frá Hvolsvelli og Hrafnkatla frá Hemlu folöld sýningarinnar
Folaldasýning Geysis fór fram sunnudaginn 24 mars. Frábær þátttaka var í sýningunni en 32 folöld voru skráð til leiks. Eitt af markmiðum Hestamannafélagsins Geysis að rækta reiðhrossastofna héraðsins til[...]
Óskum eftir starfsmanni í fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi hlutastarf
Hestamannafélagið Geysir hefur vaxið síðustu ár og eru félagar í dag orðnir á níunda hundrað. Félagið stendur fyrir fjölda viðburða allt árið um kring s.s. námskeið, fræðsluerindi, sýningar, mót[...]
WR Íþróttamót Geysis
Opið WR Íþróttamót Geysis fer fram 9. – 12. maí á Rangárbökkum og er gríðarleg tilhlökkun í loftinu fyrir fyrsta utanhús móti ársins á Rangárbökkum enda dagskrá sumarsins þétt.[...]
Breytingartillögur á lögum á aðalfundi 6. mars n.k.
Aðalfundur Hestamannafélagsins Geysis fer fram miðvikudaginn 6. mars í Rangárhöllinni á Hellu og hefst kl. 19:00. Kynna þarf breytingartillögur á lögum félagsins viku fyrir aðalfund og er það gert[...]
Dagskráin framundan
Það má með sanni segja að það sé þétt dagskrá framundan. Fjölmenni er á námskeiðum í Rangárhöllinni og Skeiðvangi og því til viðbótar fjöldi viðburða sem mig langar að[...]
Aðalfundur Geysis
Aðalfundur Geysis verður haldin í Rangárhöllinni miðvikudagskvöldið 6.mars og hefst kl 19:00. Dagskrá: 1. Kosnir fastir starfsmenn fundarins. 2. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu ári. 3.[...]