Reiðskólinn Stakkholt
Í janúar síðastliðinn hófust ný námskeið á Hvolsvelli hjá Reiðskólanum Stakkholti. Nú í haust var þar síðan hafið vetrarstarf í samstarfi við hestamannafélagið Geysi. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn[...]
Uppskeruhátíð Geysis
Nú mega margir reka augun í auglýsingar á árlegum viðburði félagsins okkar sem við köllum uppskeruhátíð, haldin 15. nóvember nk. Þar er stefnan á að hittast og fagna saman[...]
Reiðvegagerð Geysis og Miðkrika félagsins
Nú er að myndast stórkostlegur sandhóll fyrir framan reiðhöllina Skeiðvangi í Miðkrika, Hvolsvelli. Þessi hóll er að birtast vegna þess að verið er að safna efni í áframhaldandi reiðvegagerð[...]
Félagsfundur um mótahald
Mót eru stærsti félagsviðburður félagsins á hverju ári. Á aðalfundi félagsins 14. apríl s.l. voru mótamál til umræðu. Á næstu dögum mun stjórn og mótanefnd Hestamannafélagsins Geysis birta stuttar[...]
WR Íþróttamót Geysis 2025
WR Íþróttamót Geysis fer fram 29. maí - 1. júní á Rangárbökkum og er gríðarleg tilhlökkun í loftinu fyrir fyrsta utanhús móti ársins á Rangárbökkum enda dagskrá sumarsins þétt.[...]
Frá aðalfundi Geysis – Ný stjórn
Aðalfundur Geysis fór fram mánudaginn 7. apríl. Stjórn félagsins skipa: Aðalstjórn: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson (formaður) Sóley Margeirsdóttir Guðmundur Björgvinsson Hulda Dóra Eysteinsdóttir Carolin Böse Vara-stjórn: Lárus Jóhann Guðmundsson Edda[...]
Mótadagskrá Geysis 2025
2.febrúar - 1. Vetrarmót Geysis 1.mars - 2. Vetramót Geysis 12.apríl - 3. Vetrarmót Geysis 29. maí-1. júní - WR íþróttamót Geysis 20.-22. júní - Gæðingamót Geysis 15.-17. ágúst[...]
Suðurlandsmót yngri flokka
Suðurlandsmót yngri flokka Opið verður fyrir skráningar til sunnudagsins 11. ágúst kl. 23:59. Suðurlandsmót yngri flokka fer fram 16. - 18. ágúst á Rangárbökkum. Mótið er opið og leggjum[...]
Frá aðalfundi Geysis
Aðalfundur Geysis fór fram miðvikudaginn 6. mars. Í kjöri til stjórnar voru laus þrjú sæti aðalmanna og tvö sæti varamanna. Allir stjórnar og vara-stjórnarmenn gáfu kost á sér áfram[...]
Rökkvi frá Hvolsvelli og Hrafnkatla frá Hemlu folöld sýningarinnar
Folaldasýning Geysis fór fram sunnudaginn 24 mars. Frábær þátttaka var í sýningunni en 32 folöld voru skráð til leiks. Eitt af markmiðum Hestamannafélagsins Geysis að rækta reiðhrossastofna héraðsins til[...]