Félagsstarfið – Hefur þú áhuga á að starfa í nefndum félagsins?
Að taka þátt í félagsstarfi er gríðarlega skemmtilegt og gefandi! Að taka þátt í félagsstarfi hjá Geysi er ennþá skemmtilegra og meira gefandi! Hjá Geysi eru starfandi 7 nefndir[...]
Uppskeruhátíð barna og unglinga Geysis
Í vikunni var haldin uppskeruhátíð barna og unglinga Geysis og var mætingin algjörlega frábær. Æskulýðsstarf Geysis hefur verið blómlegt á árinu, 1. maí sýningin gekk frábærlega þar sem um[...]
Af frábærri uppskeruhátið Geysis
Nýafstaðin helgi var heldur betur skemmtileg hjá Geysis félögum en uppskeruhátíðin okkar var haldin síðastliðið laugardagskvöld. Var það virkilega vel heppnaður viðburður þar sem gestir skemmtu sér konunglega, borðuðu[...]
Uppskeruhátíð í kvöld!
Spenningur fyrir kvöldinu í kvöld er orðinn rafmagnaður! Uppskeruhátíðin okkar hefst kl 20 og eru gestir velkomnir upp úr kl 19 í fordrykk. Við höfum átt frábæra knapa frá[...]
Almennt reiðnámskeið fyrir börn og unglinga
Almennt reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður haldið í Rangárhöllinni í nóvember og desember. Vetrarstarfið hefst snemma í ár og er þetta tilvalið fyrir þá sem eru búnir að[...]
Reiðkennarar óskast
Hestamannafélagið Geysir óskar eftir reiðkennurum fyrir starfsárið 2025-2026.Öflugt námskeiðahald með fjölbreyttu sniði hefur verið í gangi hjá Geysi undanfarin ár og engin breyting verður þar á á komandi misserum.Hestamannafélagið[...]
Reiðskólinn Stakkholt
Í janúar síðastliðinn hófust ný námskeið á Hvolsvelli hjá Reiðskólanum Stakkholti. Nú í haust var þar síðan hafið vetrarstarf í samstarfi við hestamannafélagið Geysi. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn[...]
Uppskeruhátíð Geysis
Nú mega margir reka augun í auglýsingar á árlegum viðburði félagsins okkar sem við köllum uppskeruhátíð, haldin 15. nóvember nk. Þar er stefnan á að hittast og fagna saman[...]
Reiðvegagerð Geysis og Miðkrika félagsins
Nú er að myndast stórkostlegur sandhóll fyrir framan reiðhöllina Skeiðvangi í Miðkrika, Hvolsvelli. Þessi hóll er að birtast vegna þess að verið er að safna efni í áframhaldandi reiðvegagerð[...]
Dagskrá Hestamannafélagsins Geysis 2026
Hér má sjá mótadagsetningar Geysis 2026: Vetrarmót 7. febrúar, 7. mars og 4. apríl Suðurlandsdeildin í Hestaíþróttum 24. febrúar, 10. mars, 24. mars og 7. apríl WR Íþróttamót Geysis[...]
