Í lögum félagsins kemur fram:
5. gr.
Heimilt er að skipta félaginu í starfsdeildir, fleiri eða færri eftir atvikum á hverjum tíma.
—
Hestamannafélagið Geysir spannar geysistórt svæði. Eftirfarandi deildir hafa starfað innan félagsins en ekki allar eru virkar.
Rangárvalladeild
Formaður & gjaldkeri: Þröstur Sigurðsson
Hvolhreppsdeild
Formaður: Úlfar Albertsson, 8991167
Landmannadeild
Formaður: Jón Þorberg Steindórsson, dora@grhella.is/ 8977076
Vestur Landeyjadeild
Formaður: Ragnheiður Jónsdóttir, njalunaut@njalunaut.is / 8920570
Austur Landeyjadeild
Formaður: Birgir Ægir Kristjánsson, hvolsdekk@simnet.is / 6931264
Fljótshlíðardeild
Formaður: Bjarni Steinarsson, arnagerdi@internet.is / 6907682
Ásahreppsdeild
Formaður: Ísleifur Jónasson, kalfholt@emax.is / 8629301