Væntanlegir Geysisfélagar athugið

////Væntanlegir Geysisfélagar athugið

Væntanlegir Geysisfélagar athugið

Samþykkt var á síðasta aðalfundi Geysis að nýr félagi í Geysi fái keppnisrétt fyrir félagið eftir að hafa verið 30 daga í félaginu. Þannig að væntanlegir Geysisfélagar sem vilja keppa fyrir hönd Geysis á Landsmótinu 2018 í Reykjavík þurfa að vera orðnir félagsmenn fyrir 8.maí til að vera gjaldgengir í úrtökuna sem er í byrjun júní.

Stjórnin

2018-05-04T13:08:22+00:004. maí, 2018|