Suðurlandsmót yngri flokka
Opið verður fyrir skráningar til sunnudagsins 11. ágúst kl. 23:59.
Suðurlandsmót yngri flokka fer fram 16. – 18. ágúst á Rangárbökkum.
Mótið er opið og leggjum við upp með að bjóða uppá sem flesta flokka en komi til þess að ekki náist viðunandi fjöldi í flokka verða þeir felldir niður eða sameinaðir öðrum eftir atvikum.
Fyrirspurnir vegna mótsins sendist á skraninggeysir@gmail.com
Mótstjóri: Sóley Margeirsdóttir
Opið verður fyrir skráningar til sunnudagsins 11. ágúst kl. 23:59.
Nokkur atriði sem keppendur skulu hafa í huga:
– Nái skráningar ekki 20 í flokki eru eingöngu riðin A-úrslit.
– Nái skráningar ekki viðunandi fjölda fellur flokkur niður eða verður sameinaður öðrum eftir atvikum.
– Keppendur eru ábyrgir fyrir skráningu sinni.
Keppt verður í eftirfarandi flokkum:
Pollaflokkur
Barnaflokkur
V2, T4, T3 og T7
Unglingaflokkur
V2, F2, T3, T4 og T7, PP1, P2
Ungmennaflokkur
V2, F2, T3, T4 og T7, PP1, P2
Skráningargjöld eru eftirfarandi:
6500 kr
5000 kr í 100m skeið.
Sjáumst á Rangárbökkum!