Fréttir

Félagsfundur um mótahald

Mót eru stærsti félagsviðburður félagsins á hverju ári. Á aðalfundi félagsins 14. apríl s.l. voru mótamál til umræðu. Á næstu dögum mun stjórn og mótanefnd Hestamannafélagsins Geysis birta stuttar greinar um mótahald og óska eftir viðbrögðum félagsmanna á opnum fundi um mótahald. Keppnissvæði Geysis er eitt það besta á landinu. Aðstaðan sem byggð hefur verið [...]

2025-04-27T07:58:45+00:0026. apríl, 2025|

WR Íþróttamót Geysis 2025

WR Íþróttamót Geysis fer fram 29. maí - 1. júní á Rangárbökkum og er gríðarleg tilhlökkun í loftinu fyrir fyrsta utanhús móti ársins á Rangárbökkum enda dagskrá sumarsins þétt. Verið er að vinna í vellinum eftir veturinn og lítur hann vel út. Mótið er opið og leggjum við upp með að bjóða upp á sem [...]

2025-05-11T22:22:26+00:0015. apríl, 2025|

Frá aðalfundi Geysis – Ný stjórn

Aðalfundur Geysis fór fram mánudaginn 7. apríl. Stjórn félagsins skipa: Aðalstjórn: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson (formaður) Sóley Margeirsdóttir Guðmundur Björgvinsson Hulda Dóra Eysteinsdóttir Carolin Böse Vara-stjórn: Lárus Jóhann Guðmundsson Edda Thorlacius Sigurðardóttir Aðalfundur Hestamannafélagsins Geysis 2025 Haldinn í Rangárhöllinni 14. apríl 2025 klukkan 20:00 mættir 18 fundargestir. Dagskrá: Kosning fundarritara og fundarstjóra. Stungið upp á Antoni [...]

2025-04-27T07:57:36+00:008. apríl, 2025|

Mótadagskrá Geysis 2025

2.febrúar - 1. Vetrarmót Geysis 1.mars - 2. Vetramót Geysis 12.apríl - 3. Vetrarmót Geysis 29. maí-1. júní - WR íþróttamót Geysis 20.-22. júní - Gæðingamót Geysis 15.-17. ágúst - WR Suðurlandsmót yngri flokka 22.-24. ágúst - WR Suðurlandsmót Geysis Fyrirspurnir vegna mótanna sendist á skraninggeysir@gmail.com

2025-05-11T21:14:36+00:0015. desember, 2024|

Suðurlandsmót yngri flokka

Suðurlandsmót yngri flokka Opið verður fyrir skráningar til sunnudagsins 11. ágúst kl. 23:59. Suðurlandsmót yngri flokka fer fram 16. - 18. ágúst á Rangárbökkum. Mótið er opið og leggjum við upp með að bjóða uppá sem flesta flokka en komi til þess að ekki náist viðunandi fjöldi í flokka verða þeir felldir niður eða sameinaðir [...]

2024-08-08T12:29:52+00:008. ágúst, 2024|

Frá aðalfundi Geysis

Aðalfundur Geysis fór fram miðvikudaginn 6. mars. Í kjöri til stjórnar voru laus þrjú sæti aðalmanna og tvö sæti varamanna. Allir stjórnar og vara-stjórnarmenn gáfu kost á sér áfram en þær breytingar urðu að Lárus Jóhann Guðmundsson sem átti sæti í stjórn var kosinn í stjórn til eins árs í stað tveggja ára til þess [...]

2024-03-26T07:13:07+00:0026. mars, 2024|

Rökkvi frá Hvolsvelli og Hrafnkatla frá Hemlu folöld sýningarinnar

Folaldasýning Geysis fór fram sunnudaginn 24 mars. Frábær þátttaka var í sýningunni en 32 folöld voru skráð til leiks. Eitt af markmiðum Hestamannafélagsins Geysis að rækta reiðhrossastofna héraðsins til meiri fegurðar og kosta. Þar hafa félagar staðið sig gríðarlega vel síðustu ár og ljóst er að framtíðin er verulega björt. Efstu þrjú hestfolöldin: 1. Rökkvi [...]

2024-03-26T07:15:17+00:0025. mars, 2024|

Óskum eftir starfsmanni í fjölbreytt, skemmtilegt og gefandi hlutastarf

Hestamannafélagið Geysir hefur vaxið síðustu ár og eru félagar í dag orðnir á níunda hundrað. Félagið stendur fyrir fjölda viðburða allt árið um kring s.s. námskeið, fræðsluerindi, sýningar, mót og fleira. Nú er komið að þeim tímapunkti að taka næstu skref í þróun félagsins og fá til liðs við okkur starfsmann til þess að auka [...]

2024-03-21T16:26:32+00:0021. mars, 2024|

WR Íþróttamót Geysis

Opið WR Íþróttamót Geysis fer fram 9. – 12. maí á Rangárbökkum og er gríðarleg tilhlökkun í loftinu fyrir fyrsta utanhús móti ársins á Rangárbökkum enda dagskrá sumarsins þétt. Mótið er opið og leggjum við upp með að bjóða uppá sem flesta flokka en komi til þess að ekki náist viðunandi fjöldi í flokka verða [...]

2024-04-21T14:07:10+00:0015. mars, 2024|

Breytingartillögur á lögum á aðalfundi 6. mars n.k.

Aðalfundur Hestamannafélagsins Geysis fer fram miðvikudaginn 6. mars í Rangárhöllinni á Hellu og hefst kl. 19:00. Kynna þarf breytingartillögur á lögum félagsins viku fyrir aðalfund og er það gert hér með. Til umræðu verða 2.,5.,6.,7.,8., 10., 11., 12., 15. og 16. grein. Núverandi lög má finna hér.  grein í dag Félagsmenn geta allir orðið sem [...]

2024-02-28T22:22:48+00:0028. febrúar, 2024|
Go to Top