Nokkur atriði sem þarf að hafa í huga:

– Afskráingar fara eingöngu fram hjá Ólafi Þórissyni í s: 8637130

– Mótstjóri er Erlendur Árnason s: 8978551

– Riðið er inn á og út af keppnisvöllinn á miðri skammhlið beint af upphitunarvelli, innkoma er því á miðri skammhlið þannig að það skiptir ekki máli uppá hvora höndina er riðið það er ekki tekið að sé verið að fara yfir skammhlið.

 

Opinbert eftirlit með velferð keppnishesta “Klár í keppni” verður viðhaft sunnudaginn 9. Júlí milli kl 11:30 og 15:00 og tekur til hesta sem keppa til A úrslita í hringvallargreinum, þ.e. ekki skeiðhesta.

Knapar skulu mæta með hesta sína á skoðunarstað klukkutíma fyrir keppni.

– Dagskrá er með fyrir vara um mannleg misstök

– Ráslistar munu birtast á morgunn þriðjudag.

 

Fimmtudagur 6.júlí

Kl 12:00 Knapafundur

Kl 13:00 F1 Fimmgangur 1-12

10.mín pása

F1 Fimmgangur 13-25

Kl 15:30 Kaffi

Kl 16:00 F1 Fimmgangur 26-37

10.mín pása

F1 Fimmgangur 38-46

Kl 18:00 matur

Kl 18:45 Gæðingaskeið 1-30

 

Föstudagur 7.júlí

Kl 10:00  T2 Slaktaumatölt 1-22

Kl 11:45 Matur

Kl 12:45 V1 Fjórgangur  1-13

10.mín pása

V1 Fjórgangur 14-27

Kl 15:30 Kaffi

Kl 16:00 V1 Fjórgangur 28-44

Kl 18:00 Landsmót 2020

Kl 18:15 Matur

Kl 19:00 Skeið 150m, 250m sprettur 1 og 2 (150m – 20/ 250m – 16)

 

Laugardagur 8.júlí

Kl 8:30 T1 Tölt 1-26

15 mín pása

T1 Tölt 27-52

Kl 12:30 Matur

Kl 13:30 Skeið 150m, 250m sprettur 3 og 4 (150m – 20/ 250m – 16)

Kl 15:00 B-úrslit T1 Tölt

Kl 15:25 B- úrslit T2 Tölt

Kl 15:45 kaffi

Kl 16:30 B-úrslit V1 Fjórgangur

Kl 17:00 B-úrslit F1 Fimmgangur

Kl 23:30 Ball með Stuðlabandinu

 

Sunnudagur 9.júlí

Kl 12:00 Skeið 100m  1-25

Kl 13:00 A-úrslit F1 Fimmgangur

Kl 13:40 A-úrslit V1 Fjórgangur

Kl 14:10 A-úrslit T2 Tölt

Kl 14:30 A-úrslit T1 Tölt