Dagskrá Suðurlandsmót Yngriflokka 19-20 ágúst

Hér kemur öll dagskráinn og er hún birt með fyrirvara um breytingar vegna mikilsruglings í skráningunni en vonandi mun hún standast. Ráslistar munu birtast á morgunn.

 

Laugardagur 19.ágúst

kl 9:00 Fjórgangur

Ungmenni V1 (einn inná í einu)

Unglingar V2 (þrír inná í einu)

kl 10:45 Fjórgangur

Barnaflokkur V2 (þrír inná í einu)

Barnaflokkur V5 (þrír inná í einu)

kl 11:30 Slaktaumatölt T4 (þrír inná í einu)

kl 12:00 Matur

kl 13:00 Fimmgangur

Ungmenni F2 (þrír inná í einu)

Unglingar F2 (þrír inná í einu)

kl 14:00 Tölt

Barnaflokkur T7 (þrír inná í einu)

Barnaflokkur T3 (þrír inná í einu)

Unglingflokkur T3 ( þrír inná í einu)

kl 15:30 Kaffi

kl 16:00 Tölt T1 Ungmenna (einn inná í einu)

kl 17:20 Gæðingaskeið

Ungmenni og Unglingar saman

100m skeið.

 

Sunnudagur 20.ágúst

kl 10:30 A-úrslit V1 ungmenni

kl 10:55 A-úrslit V2 unglingar

kl 11:20 A-úrslit V2 börn

kl 11:45 A-úrslit V5 börn

kl 11:55 A-úrslit T2 ungmenni

kl 12:10 Matur

kl 13:00 A-úrslit F2 ungmenni

kl 13:40 A-úrslit F2 unglingar

kl 14:20 A-úrslit T7 Börn

kl 14:40 A-úrslit T3 börn

kl 15:00 Pollaflokkur

kl 15:30 kaffi

kl 16:00 A-úrslit T3 unglingar

kl 16:20 A-úrslit T1 ungmenni