Frestum aðalfundi Geysis sem halda átti í kvöld á Stracta vegna veðurs og slæmrar veðurspár í kvöld. Nánari fundartími mun svo verða auglýstur síðar.

Aðalfundur Geysis verður haldinn annað kvöld á Stracta á Hellu og hefst fundurinn kl 19:30.

Venjuleg aðalfundarstörf.
Nokkrar lagabreytingar á lögum Geysis verða til atkvæðagreiðslu.
Kosningar í stjórn og varastjórn.
Nefndir koma með yfirferð síðasta árs.

Svo verða umræður um framtíð félgsins hvert við stefnum ojg hvert markmiðið er. Hvetjum alla til að koma og taka þátt í að efla hestamannafélagið og koma með hugmyndir hvað þið viljið að Geysis geri fyrir ykkur. Hvetjum sérstaklega unglinga og ungmenni að mæta og koma með hugmyndir hvað þið viljið að Geysir geri fyrir ykkur.

Stjórnin