Hér er dagskrá fyrir úrtöku Geysis, Loga, Smára og Trausta. Við munum byrja á föstudeginum 8.júní kl 18:00 eða um leið og við getum ef yfirlitssýning kynbótahrossa dregst á langinn.
Ráslistar birtast á morgun fimmtudag.
Skráning og greiðsla skráningargjalda í seinni umferð fer fram í dómpalli og sem fyrst eftir fyrri umferð og lýkur einni klst eftir að A-flokki lýkur á laugardag.
Afskráningar fara eingöngu fram í síma 8677460.
Allt birt með fyrirvara um mannleg misstök.
Föstudagur 8.júní
kl 18:00
B-flokkur gæðinga knapi 1-15
10 mín hlé
B-flokkur gæðinga knapi 16-31
Laugardagur 9.júní
kl 9:00 Ungmennaflokkur
kl 9:40 Unglingaflokkur
kl 12:00 Matur
kl 13:00 Barnaflokkur
kl 14.30 A-flokkur gæðinga knapi 1-13
kl 16:00 kaffi
kl 16:30 A-flokkur gæðinga knapi 14-35
Sunnudagur 10.júní
Seinni umferð og nánari tímasetningar þegar skráningar eru komnar.
B-flokkur
Ungmenni
Unglingar
Börn
A-flokkur