Dagur 2 á LM bauð uppá B-flokk gæðinga og ungmennaflokk. Jón Páll Sveinsson og Hátíð, Lena Zielinski og Líney, Ásmundur Ernir Snorrason og Skíma komust í milliriðla. Aðrir keppendur stóðu sig vel en hafa lokið keppni.