Aðalfundur Geysis verður haldin í Rangárhöllinni miðvikudagskvöldið 2.mars og hefst kl 19:00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Kosning stjórnar – kjósa á um 3 aðalmenn í stjórn og gefa þeir sem sitja nú ekki kost á sér til áframhaldandi setu.
Óskum eftir áhugasömum einstaklingum til starfa fyrir félagið.
Endilega látið stjórn vita ef áhugi er fyrir hendi.
Tökum kvöldið frá og förum saman yfir störf félagsins á liðnu ári ásamt þeim verkefnum sem framundan eru.
Stjórnin.