Sunnudaginn 1. maí verður haldin stórkostleg Æskulýðssýning Geysis þar sem börn, unglingar og ungmenni sýna listir sínar og hvað þau hafa verið að gera í vetur.

Sýningin verður í Rangárhöllinni og hefst kl. 11:00.

Allir velkomnir, afar, ömmur, pabbar, mömmur, frændur, frænkur og já að sjálfsögðu allir hinir sem langar að koma og sjá þessa efnileg knapa framtíðarinnar. Það er frítt inn!

Sjoppan verður á sínum stað til styrktar æskulýðsnefndinni.

Geysispeysur til sölu.