Helgina 12.-15. maí verður haldið WR Íþróttamót Geysis á Rangárbökkum við Hellu.

Skráning er hafin og lýkur sunnudagskvöldið 8. maí kl. 23:59. Öll skráning fer fram á www.sportfeng.com og allar upplýsingar varðandi skráningu eru einnig að finna á þar.

Ef ekki næst nægur fjöldi skráninga í grein er möguleiki á að það verði sameinað öðrum greinum eða felldar niður.

Allar afskráningar og breytingar fara fram í síma 863-7130.

Keppt verður í öllum aldursflokkum og í fjölda keppnisgreina innan hvers flokks:

-Meistarflokkur: F1, F2, V1, V2, T1, T2, T3, T4, PP1(gæðingaskeið).

-1.flokkur : F2, V2, T3, T4, PP1(gæðingaskeið)

-2.flokkur : F2, V2, T3, T4

-Ungmennaflokkur: F1, F2, V1, V2, T1, T2, T3, T4, PP1(gæðingaskeið)

-Unglingaflokkur: F2, V2, T3, T4, PP1(gæðingaskeið)

-Barnaflokkur: V2, V5, T3, T7

-P1, P2, P3 (100m skeið, 150m skeið, 250m) skeið

 

Mótanefndin