WR Íslandsmót fullorðna og ungmenna 2022 verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 20-24.júlí(miðvikudag – sunnudags).

 

Keppt verður í eftirfarandi greinum bæði í fullorðins flokki og ungmennaflokki:

V1 – fjórgangi

F1 – fimmgangi

T1 – tölti

T2 – slaktaumatölti

PP1 – gæðingaskeiði

P1 – 250m skeið

P2 – 100m skeið

P3 – 150m skeið

 

Öll skráning fer fram á sportfeng og verður nánar auglýst síðar.

 

Mótanefndin