Annað vetrarmót Hestamannafélagsins Geysis fór fram 4. mars í dag í Rangárhöllinni á Hellu ?
Dagurinn hófst að venju á pollaflokk fyrir hádegi og eftir hádegi fór svo fram keppni í barna-, unglinga-, áhuga- og atvinnumannaflokk.
Um 50 manns tóku þátt og þökkum við fyrir frábæran dag ?
Úrslit dagsins voru eftirfarandi:
Barnaflokkur
1. Sæti. Elimar Elvarsson og Urður frá Strandarhjáleigu
2. Sæti. Aron Einar og Hugrún frá Syðra- Garðshorni
3. Sæti. Hákon Þór og Kolvin f Langholtsparti
4. Sæti. Róbert Darri og Glámur frá Hafnafirði
5. Sæti. Súsanna Sóley og Flygill frá Bjarnanesi
Unglingaflokkur
1. Sæti. Dagur Sigurðarson og Gróa frá Þjóðólfshaga
2. Sæti. Lilja Dögg og Hviða frá Eldborg
3. Sæti. Elísabet Líf og Sumarliði frá Hárlaugsstöðum
4. Sæti. Unnur Rós og Ástríkur frá Hvammi
5. Sæti. Hulda Vaka og Garún frá Brúnum
Áhugamannaflokkur
1. Sæti. Caroline jensen og Garún frá Þjóðólfshaga
2. Sæti. Jakobína Agnes og Örk frá Sandhólaferju
3. Sæti. Ragnheiður Jónsdótti og Ljósberi frá V- Fíflholti
4. Sæti. Brynjar Nói og Iða frá Vík
5. Sæti. Rúnar Guðlaugsson og Slagur frá E- Fróðholti
6. Sæti. Benedikta og Gnýr frá Miðkoti
7. Sæti. Sarah Nilsen og Kiljan frá Miðkoti
Atvinnumannaflokkur
1. Sæti. Elín Árnadóttir og Gáta frá Strandarhjáleigu
2. Sæti. Bjarki Þór og Spá frá Herríðahóli
3. Sæti. Sigvaldi Lárus og Fagur frá Kvistum
4. Sæti. Ólafur Þórisson og Iðunn frá Melabergi
5. Sæti. Fríða Hansen og Eygló frá Leirubakka