Æska Suðurlands er deild fyrir börn og unglinga og er deildin samvinnuverkefni hestamannafélagana Háfeta, Ljúfs, Sleipnis, Jökuls og Geysis. Keppnisdagarnir eru þrír og er keppt í tveimur greinum á hverju móti í hvorum flokki.
Þriðja og síðasta mótið fór fram á föstudaginn síðasta 31.mars og var haldið í Rangárhöllinni Hellu.
Keppt var í fjórgangi V2 og hindrunarstökki í barnaflokki og fimmgangi F2 og hindrunarstökki unglingaflokki.
Hér má sjá niðurstöður úrslita en nánari niðurstöður má nálgast í LH Kappa appinu.
Fjórgangur barna
1.Fríða Hildur Steinarsdóttir og Villilogi með 6,23
2.Hákon Þór Kristinsson og Kolvin með 6.17
3.Álfheiður Þóra Ágústsdóttir og Auður með 5.97
4.Linda Guðbjörg Friðriksdóttir og Adam með 5.37
5.Gabríela Máney Gunnarsdóttir og Sif með 5.27
6.Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir og Óskadís með 4.27
Fimmgangur Unglinga
1.Lilja Dögg Ágústsdóttir og Hviða með 6.31
2.Guðný Dís Jónsdóttir og Sál með 6.12
3.Þórhildur Lotta Kjartansdóttir og Esja með 5.43
4.Vigdís Anna Hjaltadóttir og Hlíf með 5.36
5.Dagur Sigurðarson og Þura með 5.17
6.Unnur Rós Ármanns og Djarfur með 4.33
Hindrunarstökk Barna
1.Hákon Þór Kristinsson og Skoppa
2.Álfheiður Þóra Ágústsdóttir og Skeleggur
Jafnar í 3 sæti
Gabríela Máney Gunnarsdóttir og Flinkur
Kristín Rut Jónsdóttir og Gígur
4.Jakob Freyr Maagaard Ólafsson og Mósi
5.Katla Björk Class Arnarsdóttir og Stjarna
6.Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir og Óskadís
Hindrunarstökk Unglinga
1.Lilja Dögg Ágústsdóttir og Blængur
2.Sigrún Björk Björnsdóttir og Spegill
3.Vigdís Anna Hjaltadóttir og Hlíf
Keppt var á Flúðum í mars. Í barnaflokki var keppt í þrígang og smala og í unglingaflokki í fjórgang og smala.
Keppt var á Selfossi í mars. Í barnaflokki var keppt í tölt T7 og fimi og í unglingaflokki í tölt T3 og fimi.
Samanlagðir sigurvegarar
Barnaflokki
1. Hákon Þór Kristinsson 24 stig (sjá mynd)
2. Álfheiður Þóra Ágústsdóttir 18 stig
3. Jakob Freyr Maagaard Ólafsson 15.stig
4. Katla Björk Class Arnardóttir 9 stig
5. Linda Guðbjörg Friðriksdóttir 7 stig
Unglingaflokkur
1. Lilja Dögg Ágústsdóttir 24 stig (sjá mynd)
2-3. Unnur Rós Ármannsdóttir 11 stig
2-3. Vigdís Anna Hjaltadóttir 11 stig
4-5. Viktor Óli Helgason 10 stig
4-5. Elsa Kristín Grétarsdóttir 10 stig