Íslandsmót barna og unglinga hefst í dag, miðvikudaginn 12. júlí. Alls eru 109 keppendur skráðir á mótið. Undirbúningur hefur gengið vel og ljóst að von er á glæsilegum sýningum hjá unga fólkinu okkar. Alendis mun vera á staðnum og streyma frá viðburðinum í opinni dagskrá!

Veðurspáin fyrir mótið er góð og því er um að gera að sýna þessum hæfileikaríku íþróttamönnum okkar stuðning með því að mæta á Rangárbakka og hvetja þau áfram.

Facebook síðu mótsins má nálgast hér

Dagskrá

Miðvikudagur

15:00-16:40 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur knapi 1-20

16:40-16:55 Vallarhlé

16:55-18:35 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur knapi 21-40

18:35-18:50 Vallarhlé

18:50-20:20 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur knapi 41-60

 

Fimmtudagur

14:00-15:20 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur holl 1-7

15:20-15:30 Vallarhlé

15:30-16:50 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur holl 8-14

16:50-17:00 Vallarhlé 17:00-18:20 Fjórgangur V2 Barnaflokkur

18:20-19:00 Matarhlé

19:00-20:30 Gæðingalist Barnaflokkur og Gæðingalist Unglingaflokkur

 

Föstudagur

09:00-10:25 Tölt T1 Unglingaflokkur Knapi 1-24

10:25-10:35 Vallarhlé

10:35-12:00 Tölt T1 Unglingaflokkur Knapi 25-48

12:00-13:00 Hádegismatur

13:00-13:50 Tölt T3 Barnaflokkur

13:50-15:20 Tölt T4 Unglingaflokkur

15:20-16:00 Tölt T4 Barnaflokkur

16:00-16:30 Kaffi

16:30-18:00 Gæðingaskeið Unglingaflokkur

18:00-19:30 GRILL – Auglýst síðar

19:30-20:10 Gæðingatölt Barnaflokkur

20:10-21:00 Gæðingatölt Unglingaflokkur

 

Laugardagur

09:00-10:30 Unglingaflokkur

10:30-12:00 Barnaflokkur

12:00-12.50 Hádegismatur

12:50-13:30 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur B-úrslit

13:30-14:00 Fjórgangur V2 Barnaflokkur B-úrslit

14:00-14:30 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur B-úrslit

14:30-15:00 Kaffi 15:00-15:20 Tölt T4 Unglingaflokkur B-úrslit

15:20-15:40 Tölt T3 BarnaflokkurB-úrslit

15:40-16:00 Tölt T1 Unglingaflokkur B-úrslit

16:00-16:30 Kaffi

16:30-17:30 100m skeið

 

Sunnudagur

09:30-10:00 Fjórgangur V1 Unglingaflokkur A-úrslit

10:00-10:30 Fjórgangur V4 Barnaflokkur A-úrslit

10:30-11:00 Unglingaflokkur Gæðinga A-úrslit

11:00-11:30 Barnaflokkur Gæðinga A-úrslit

11:30-11:50 Pollatölt Pollaflokkur

11:50-12:40 Hádegismatur

12:40-13:00 Tölt T4 Barnaflokkur A-úrslit

13:00-13:20 Tölt T4 Unglingaflokkur A-úrslit

13:20-13:40 Gæðingatölt Barnaflokkur A-úrslit

13:40-14:00 Gæðingatölt Unglingaflokkur A-úrslit

14:00-14:30 Fimmgangur F2 Unglingaflokkur A-úrslit

14:30-15:00 Kaffi

15:00-15:30 Tölt T3 Barnaflokkur A-úrslit

15:30-16:00 Tölt T1 Unglingaflokkur A-úrslit