Opinn félagsfundur – Hestamannafélagið Geysir

Stjórn Hestamannafélagsins Geysis boðar til opins félagsfundar til þess að ræða það sem brennur á félagsmönnum um starf félagsins á komandi misserum.

Fundurinn verður haldinn í Rangárhöllinni á Hellu þriðjudaginn 10. október kl. 20.

Stjórnin