Í haust var skipuð ný Æskulýðsnefnd og hefur hún þegar tekið til starfa við að undirbúa komandi tímabil.

Miðvikudaginn 13. desember kl. 18:00 verður haldinn opinn fundur þar sem allir eru boðnir velkomnir.

Nefndinni langar að heyra hvað börn og foreldrar hafa að segja um æskulýðsstarfið hjá Geysi, hvað má bæta, nýjar hugmyndir af viðburðum s.s. fyrirlestrum, sýnikennslum og fl.
Hvetjum alla til að mæta, börn unglinga, ungmenni, foreldra, og viðra við okkur skoðanir sínar og hugmyndir.
Nefndin

Æskulýðsnefnd 2023-2024 skipa Alma Gulla Matthíasdóttir (formaður), Ástríður Magnúsdóttir, Aníta Ólöf Jónsdóttir, Ólög Eggerz, Sigga Þyrí, Þorgerður Guðmundsdóttir og Heiðdís Arna Ingvarsdóttir (er ekki á mynd).