Uppskeruhátíð í kvöld!
Spenningur fyrir kvöldinu í kvöld er orðinn rafmagnaður! Uppskeruhátíðin okkar hefst kl 20 og eru gestir velkomnir upp úr kl 19 í fordrykk. Við höfum átt frábæra knapa frá okkar félagi sem þátttakendur í stærstu viðburðum íslenska hestsins hér á landi sem og erlendis. Í kvöld fáum við að heiðra þá og fagna árangrinum. Á [...]







