Reiðvegagerð Geysis og Miðkrika félagsins

Nú er að myndast stórkostlegur sandhóll fyrir framan reiðhöllina Skeiðvangi í Miðkrika, Hvolsvelli. Þessi hóll er að birtast vegna þess að verið er að safna efni í áframhaldandi reiðvegagerð í landi Miðkrika í næsta nágrenni við hesthúsahverfið þar. Miðkrika félagið hefur nú í samstarfi við Hestamannafélagið Geysi og reiðveganefnd fjölgað reiðleiðum fyrir hestamenn á svæðinu. [...]