Reiðveganefnd Geysis óskar eftir umsóknum
Reiðveganefnd Geysis óskar eftir umsóknum frá félagsmönnum vegna reiðvegaframvæmda árið 2024. Umsóknir geta verið vegna lagningar nýrra reiðvega, vegna viðhalds eldri vega, vegna merkinga, vegna viðhalds áningarhólfa o.s.frv. Tilgreina þarf í umsókninni: - Staðsetningu og lengd reiðgötu (eða verkefnis) - Stutt lýsing á núverandi aðstæðum og hvað þurfi að gera til að gatan verði greiðfær/hættulaus [...]