Dagskráin framundan
Það má með sanni segja að það sé þétt dagskrá framundan. Fjölmenni er á námskeiðum í Rangárhöllinni og Skeiðvangi og því til viðbótar fjöldi viðburða sem mig langar að gera betri skil. Laugardagurinn 2. mars - 2. Vetrarmót Geysis í Rangárhöllinni á Hellu 2. Vetrarmót Geysis Sunnudagurinn 3. mars - Sýnikennsla á Heimsmælikvarða í Skeiðvangi [...]