Fréttir

Almennt reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

Almennt reiðnámskeið fyrir börn og unglinga verður haldið í Rangárhöllinni í nóvember og desember. Vetrarstarfið hefst snemma í ár og er þetta tilvalið fyrir þá sem eru búnir að taka inn hesta eða stefna að því á næstu vikum. Markmið námskeiðsins er að efla kjark, jafnvægi og samspil knapa og hests sem og gera greinarmun [...]

2025-11-03T00:03:56+00:002. nóvember, 2025|

Reiðkennarar óskast

Hestamannafélagið Geysir óskar eftir reiðkennurum fyrir starfsárið 2025-2026.Öflugt námskeiðahald með fjölbreyttu sniði hefur verið í gangi hjá Geysi undanfarin ár og engin breyting verður þar á á komandi misserum.Hestamannafélagið Geysir óskar eftir áhugasömum einstaklingum sem vilja taka þátt í okkar fjölbreytta og öfluga félagsstarfi. Á þetta bæði við um allt æskulýðsstarf og námskeiðahald fyrir fullorðna.Hefðbundin [...]

2025-11-02T23:04:29+00:001. nóvember, 2025|

Reiðskólinn Stakkholt

Í janúar síðastliðinn hófust ný námskeið á Hvolsvelli hjá Reiðskólanum Stakkholti. Nú í haust var þar síðan hafið vetrarstarf í samstarfi við hestamannafélagið Geysi. Námskeiðin eru hugsuð fyrir börn sem langar að stunda hestamennsku reglulega en hafa ekki aðgang að hestum. Kennari Reiðskólans Stakkholts er eigandinn Edda S Thorlacius, tamningakona, hestafræðingur og kennari. Eru námskeiðin [...]

2025-10-17T23:06:54+00:0017. október, 2025|

Uppskeruhátíð Geysis

Nú mega margir reka augun í auglýsingar á árlegum viðburði félagsins okkar sem við köllum uppskeruhátíð, haldin 15. nóvember nk. Þar er stefnan á að hittast og fagna saman árangri ársins sem og að slútta frábæru tímabili með glens og gleði. Sara Sigurbjörnsdóttir og Spuni vom HeesbergMynd: Krijn Við fáum meðal annars tækifæri [...]

2025-10-06T21:31:20+00:006. október, 2025|

Reiðvegagerð Geysis og Miðkrika félagsins

Nú er að myndast stórkostlegur sandhóll fyrir framan reiðhöllina Skeiðvangi í Miðkrika, Hvolsvelli. Þessi hóll er að birtast vegna þess að verið er að safna efni í áframhaldandi reiðvegagerð í landi Miðkrika í næsta nágrenni við hesthúsahverfið þar. Miðkrika félagið hefur nú í samstarfi við Hestamannafélagið Geysi og reiðveganefnd fjölgað reiðleiðum fyrir hestamenn á svæðinu. [...]

2025-09-30T19:56:41+00:0030. september, 2025|

Dagskrá Hestamannafélagsins Geysis 2026

Hér má sjá mótadagsetningar Geysis 2026: Vetrarmót 7. febrúar, 7. mars og 4. apríl Suðurlandsdeildin í Hestaíþróttum 24. febrúar, 10. mars, 24. mars og 7. apríl WR Íþróttamót Geysis 22.-25.maí (Hvítasunna) Gæðingamót og úrtaka fyrir LM 2026 12.-14.júní Punktamót 17.júní Suðurlandsmót yngri flokka 14.-16.ágúst WR Suðurlandsmót 27. - 30. ágúst Aðrir viðburðir: Stórsýning Sunnlenskra hestamanna [...]

2025-11-02T23:32:40+00:0020. september, 2025|

Félagsfundur um mótahald

Mót eru stærsti félagsviðburður félagsins á hverju ári. Á aðalfundi félagsins 14. apríl s.l. voru mótamál til umræðu. Á næstu dögum mun stjórn og mótanefnd Hestamannafélagsins Geysis birta stuttar greinar um mótahald og óska eftir viðbrögðum félagsmanna á opnum fundi um mótahald. Keppnissvæði Geysis er eitt það besta á landinu. Aðstaðan sem byggð hefur verið [...]

2025-04-27T07:58:45+00:0026. apríl, 2025|

WR Íþróttamót Geysis 2025

WR Íþróttamót Geysis fer fram 29. maí - 1. júní á Rangárbökkum og er gríðarleg tilhlökkun í loftinu fyrir fyrsta utanhús móti ársins á Rangárbökkum enda dagskrá sumarsins þétt. Verið er að vinna í vellinum eftir veturinn og lítur hann vel út. Mótið er opið og leggjum við upp með að bjóða upp á sem [...]

2025-05-11T22:22:26+00:0015. apríl, 2025|

Frá aðalfundi Geysis – Ný stjórn

Aðalfundur Geysis fór fram mánudaginn 7. apríl. Stjórn félagsins skipa: Aðalstjórn: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson (formaður) Sóley Margeirsdóttir Guðmundur Björgvinsson Hulda Dóra Eysteinsdóttir Carolin Böse Vara-stjórn: Lárus Jóhann Guðmundsson Edda Thorlacius Sigurðardóttir Aðalfundur Hestamannafélagsins Geysis 2025 Haldinn í Rangárhöllinni 14. apríl 2025 klukkan 20:00 mættir 18 fundargestir. Dagskrá: Kosning fundarritara og fundarstjóra. Stungið upp á Antoni [...]

2025-04-27T07:57:36+00:008. apríl, 2025|

Mótadagskrá Geysis 2025

2.febrúar - 1. Vetrarmót Geysis 1.mars - 2. Vetramót Geysis 12.apríl - 3. Vetrarmót Geysis 29. maí-1. júní - WR íþróttamót Geysis 20.-22. júní - Gæðingamót Geysis 15.-17. ágúst - WR Suðurlandsmót yngri flokka 22.-24. ágúst - WR Suðurlandsmót Geysis Fyrirspurnir vegna mótanna sendist á skraninggeysir@gmail.com

2025-05-11T21:14:36+00:0015. desember, 2024|
Go to Top