U21 – Fjórir landsliðsknapar frá Geysi
U21 Landslið okkar í hestaíþróttum var kynnt í vikunni þar sem þjálfari liðsins, Sigvaldi Lárus Guðmundsson, hefur valið í hópinn meðal knapa sem verða á árinu 17-21 árs gamlir. Allir eru þeir í ungmennaflokki eða á síðasta ári sínu í unglinga flokki. Mun liðið stefna á Norðurlandamót í Svíþjóð í ágúst og síðan á heimsmeistaramót [...]










