Félagsstarfið – Hefur þú áhuga á að starfa í nefndum félagsins?
Að taka þátt í félagsstarfi er gríðarlega skemmtilegt og gefandi! Að taka þátt í félagsstarfi hjá Geysi er ennþá skemmtilegra og meira gefandi! Hjá Geysi eru starfandi 7 nefndir auk stjórnar. Nefndirnar eru vetrarmótanefnd, fræðslunefnd, æskulýðsnefnd, skemmtinefnd, mótanefnd, reiðveganefnd og suðurlandsdeildarnefnd. Núna eru nefndir að skipuleggja starfið og því um að gera að gefa kost [...]










