Punktamót Geysis
Punktamót/æfingamót Geysis Löglegt íþróttmót verður haldið á Rangárbökkum við Hellu helgina 27-28maí 2017 fyrir alla sem vilja spreyta sig og nóg úrval flokka og greina er í boði. Hugmyndin er að mótið sé punktamót/æfingamót sem þýðir að það eru engin úrslit bara forkeppni og gefst knöpum tækifæri að æfa sig. Það verða 3 dómarar. Ef [...]