Hestamannafélagið Geysir mun standa fyrir árlegri uppskeruhátíð í Hvolnum á Hvolsvelli þann 18 nóvember nk.
Veitt verða verðlaun fyrir afreks mestu knapa, hesta og ræktendur.
Sláturfélag Suðurlands sér til þess að allir fái nóg að borða en matseðill verður kynntur síðar.
Hljómsveitin SóFar stígur á svið að loknu borðhaldi og sér til þess að allir fái tækifæri til þess að slíta dansskónum!

Miðaverð eru litlar 6,500 Íslenskar krónur. Miðapantanir eru í síma 863-7130, borgað er á staðnum og posi verður ekki til staðar.

Takið kvöldið frá ! Hittumst og dáumst af afrakstri hvors annars á líðandi ári.

 

Facebook síða viðburðarsins er aðgengileg hér.