Dagskrá og ráslistar fyrir punktamót
Mótið er laugardaginn 27.maí og hefst kl 9:00 Keppendur ath að ráslistar eru aðeins blandaðir til að þeir sem eru með marga hesta hafi tíma til að skipta og við séum ekki að bíða á meðan en svo raðast allir í rétta flokka miðað við skráningu. Laugardagur 27.maí kl 9:00 Fjórgangur meistara V1 kl 10:00 [...]