Íslandsmót WR á Rangárbökkum
Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017. Öll skráning og greiðsla skráningargjalda fer fram í gegnum sportfengur.com undir skráningarkerfi og aðildarfélag mótsins er Geysir. Keppt verður í hefðbundnum greinum T1,T2,V1,F1,PP1(gæðingskeið),P1(250m skeið),P3(150m skeið),P2(100m skeið). Önnur mikilvæg mál. Þeir sem vantar hesthúspláss [...]