Lið Nonnenmacher sigrar Parafimi Suðurlandsdeildar Cintamani
Þann 7. mars fór fram Parafimi í Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum2023. Það var mikil tilhlökkun í loftinu þar sem þetta var fyrsta greindeildarinnar í ár. Það voru 26 pör sem [...]
Æska Suðurlands
Æska Suðurlands er skemmtileg mótaröð sem hófst 5. mars. Að Æsku Suðurlands standa hestamannafélögin Ljúfur, Háfeti, Sleipnir, Jökull og Geysir. Þann 5. mars var keppt var í smala, þrígang [...]
Niðurstöður frá Vetrarmóti nr. 2
Annað vetrarmót Hestamannafélagsins Geysis fór fram 4. mars í dag í Rangárhöllinni á Hellu Dagurinn hófst að venju á pollaflokk fyrir hádegi og eftir hádegi fór svo fram keppni [...]
Ný stjórn Hestamannafélagsins Geysis
Á aðalfundi sem haldinn var í Rangárhöllinni 1. mars s.l. var kosin ný stjórn Hestamannafélagsins Geysis. Ólafur Þórisson formaður hestamannafélagsins til 12 ára hafði tilkynnt að hann myndi ekki [...]
WR Íslandmót 2022
WR Íslandsmót fullorðna og ungmenna 2022 verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 20-24.júlí(miðvikudag - sunnudags). Keppt verður í eftirfarandi greinum bæði í fullorðins flokki og ungmennaflokki: V1 - [...]
WR Íþróttamót Geysis 12-15.maí
Helgina 12.-15. maí verður haldið WR Íþróttamót Geysis á Rangárbökkum við Hellu. Skráning er hafin og lýkur sunnudagskvöldið 8. maí kl. 23:59. Öll skráning fer fram á www.sportfeng.com og allar upplýsingar [...]
Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Geysis 1. maí
Sunnudaginn 1. maí verður haldin stórkostleg Æskulýðssýning Geysis þar sem börn, unglingar og ungmenni sýna listir sínar og hvað þau hafa verið að gera í vetur. Sýningin verður í [...]
Aðalfundur Geysis 2022
Aðalfundur Geysis verður haldin í Rangárhöllinni miðvikudagskvöldið 2.mars og hefst kl 19:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Kosning stjórnar - kjósa á um 3 aðalmenn í stjórn og gefa þeir sem [...]
Miði á Landsmót 2020 jólagjöfin í ár!
Geysisfélagar hér að neðan er linkurinn okkar til að kaupa miða á LM á Hellu og um leið styrkja Geysi! Með því að kaupa í forsölu í gegnum linkinn hér [...]
Magnaður árangur Geysisfélaga á Landsmóti
Dagur 3 á LM bauð uppá stórkostlegan A-flokk þar sem Roði og ÁrniBjörn Pálsson, Penni og Jón Páll Sveinsson, Dropi og Hanna Rún, Ásdís og Vignir Siggeirsson, Jarl og [...]