Fréttir

Home//Fréttir
Fréttir 2017-05-09T23:53:46+00:00

Væntanlegir Geysisfélagar athugið

4. maí, 2018|Slökkt á athugasemdum við Væntanlegir Geysisfélagar athugið

Samþykkt var á síðasta aðalfundi Geysis að nýr félagi í Geysi fái keppnisrétt fyrir félagið eftir að hafa verið 30 daga í félaginu. Þannig að væntanlegir Geysisfélagar sem vilja [...]

Frétt af æskulýðssýningu hestamannafélagsins Geysis

3. maí, 2018|Slökkt á athugasemdum við Frétt af æskulýðssýningu hestamannafélagsins Geysis

Æskulýðssýning Geysis fór fram þann 1.maí 2018 í Rangárhöllinni á Hellu. Stórkostleg sýning þar sem um 75 Geysis börn, unglingar og ungmenni á aldrinum frá 3 ára til 22 [...]

Æskulýðssýning Geysis

30. apríl, 2018|Slökkt á athugasemdum við Æskulýðssýning Geysis

maí kl. 11:00 ætla pollar, börn, unglingar og ungmenni að sýna afrakstur vetrarstarfsins sem hefur verið í gangi á starfssvæði Geysis.

Vetrarmót Geysis 10. mars

28. febrúar, 2018|Slökkt á athugasemdum við Vetrarmót Geysis 10. mars

Aðalfundur Hestamannafélagsins Geysis

26. febrúar, 2018|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Hestamannafélagsins Geysis

verður haldinn á Stracta Hótel Hellu mánudagskvöldið 12. mars n.k. kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar á lögum félagsins verða lagðar fram, lögin verða uppfærð til nútímans ásamt töluverðum áherslubreytingum [...]

Suðurlandsdeildin: Lið Heimahaga sigrar töltið!

21. febrúar, 2018|Slökkt á athugasemdum við Suðurlandsdeildin: Lið Heimahaga sigrar töltið!

Eftir fyrna sterka keppni í tölti í Suðurlandsdeildinni var það öflugt lið Heimahaga sem stóð uppi sem sigurvegari kvöldsins en liðsmenn Heimahaga lentu í 1. og 3. sæti í [...]

Aðalfundi frestað

13. febrúar, 2018|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundi frestað

Frestum aðalfundi Geysis sem halda átti í kvöld á Stracta vegna veðurs og slæmrar veðurspár í kvöld. Nánari fundartími mun svo verða auglýstur síðar. Aðalfundur Geysis verður haldinn annað [...]

Uppskeruhátíð

9. janúar, 2018|Slökkt á athugasemdum við Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð æskulýðsstarfs Geysis verður sunnudaginn 14. janúar kl. 16.00 í anddyri Rangárhallarinnar. Veittar verða viðurkenningar fyrir þátttöku á viðburðum, skemmtunum, mótum og öðru sem tengist hestamennskunni árið 2017. Jakob [...]

Samningar við sveitarfélögin í Rangárvallasýslu

27. desember, 2017|Slökkt á athugasemdum við Samningar við sveitarfélögin í Rangárvallasýslu

Miðvikudaginn 27. desember voru undirritaðir samstarfssamningar milli Hestamannafélagsins Geysis og allra sveitarfélaga í Rangárvallasýslu. Rangárþing ytra, Rangárþing eystra og Ásahrepp. Samningarnir eru til eflingar hestamennsku í íþrótta- og æskulýðsstarfi [...]

BINGÓ – BINGÓ – 19. nóvember!

15. nóvember, 2017|Slökkt á athugasemdum við BINGÓ – BINGÓ – 19. nóvember!

Æskulýðsnefnd hestamannafélagsins Geysis heldur BINGÓ sunnudaginn 19. nóvember kl. 14:00 í anddyri Rangárhallarinnar. Glæsilegir hestatengdir vinningar í boði Vöfflur og kaffi/djús á vægu verði Munið eftir reiðufé, enginn posi [...]