Fréttir

Home//Fréttir
Fréttir 2017-05-09T23:53:46+00:00

Framlengdur skráningarfrestur inná Íslandsmót Wr 6-9.júlí.

28. júní, 2017|Slökkt á athugasemdum við Framlengdur skráningarfrestur inná Íslandsmót Wr 6-9.júlí.

Framlengdur skráningarfrestur inná Íslandsmót Wr 6-9.júlí. Vegna mikilla vandræða og tæknilegra örðugleika þá hefur verið ákveðið að lengja skráningarfrest til miðnættis í kvöld miðvikudagskvöld 28.júní. Það mun koma keppnislisti [...]

Íslandsmót WR á Rangárbökkum

22. júní, 2017|Slökkt á athugasemdum við Íslandsmót WR á Rangárbökkum

Íslandsmót WR fullorðna verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 6-9.júlí 2017. Skráning er hafin og stendur til miðnættis þriðjudagsins 27.júní 2017. Öll skráning og greiðsla skráningargjalda fer fram [...]

Reiðveganefnd Geysis óskar eftir umsóknum

29. maí, 2017|Slökkt á athugasemdum við Reiðveganefnd Geysis óskar eftir umsóknum

Reiðveganefnd Geysis óskar eftir umsóknum frá félagsmönnum vegna undirbúnings 5 ára framkvæmdaáætlunar fyrir félagið. Umsóknir geta verið vegna lagningar nýrra reiðvega, vegna viðhalds eldri vega, vegna merkinga, vegna viðhalds [...]

Dagskrá og ráslistar fyrir punktamót

26. maí, 2017|Slökkt á athugasemdum við Dagskrá og ráslistar fyrir punktamót

Mótið er laugardaginn 27.maí og hefst kl 9:00 Keppendur ath að ráslistar eru aðeins blandaðir til að þeir sem eru með marga hesta hafi tíma til að skipta og [...]

Tilkynning frá ferðanefnd!

22. maí, 2017|Slökkt á athugasemdum við Tilkynning frá ferðanefnd!

Ferðanefnd Geysis ætlar að standa fyrir reiðtúr næstkomandi föstudag 26 maí. Riðið verður af stað frá Velli í Rangárþingi Eystra og liggur leiðin upp Krappa sem er afar falleg [...]

Kæri félagi!

19. maí, 2017|Slökkt á athugasemdum við Kæri félagi!

Kæru félagar, Nú er mikið mótasumar framundan og allt búið að vera á fullu á Rangárbökkum undanfarið að laga til vellina með vinnuvélum svo þeir séu tilbúnar fyrir sumarið. [...]

Punktamót Geysis

11. maí, 2017|Slökkt á athugasemdum við Punktamót Geysis

Punktamót/æfingamót Geysis Löglegt íþróttmót verður haldið á Rangárbökkum við Hellu helgina 27-28maí 2017 fyrir alla sem vilja spreyta sig og nóg úrval flokka og greina er í boði. Hugmyndin [...]

Undirbúningur fyrir Íslandsmót hafinn!

5. maí, 2017|1 Comment

Undirbúningur er kominn á fullt - þetta verður svakalegt mót!

1. Maí – dagur íslenska hestsins

28. apríl, 2017|Slökkt á athugasemdum við 1. Maí – dagur íslenska hestsins

Í því tilefni ætlar hestamannafélagið Geysir að vera með smá opinn dag í Rangárhöllinni við Hellu mánudaginn 1.maí og er hugmyndin að byrja kl 14:00. Sett verður upp þrautabraut [...]