Fréttir

Suðurlandsdeildin 2018 – opið fyrir umsóknir!

Þau 9 lið sem tryggðu sér áframhaldandi keppnisrétt í Suðurlandsdeildinni 2018 hafa tilkynnt að þau muni halda áfram. Því eru laus til umsóknar sæti fyrir 3 lið í Suðurlandsdeildinni 2018 sem hefur göngu sína að nýju eftir áramót í Rangárhöllinni á Hellu. Við hvetjum alla sem áhuga hafa að sækja um sem fyrst en Umsóknarfrestur [...]

2017-10-11T21:05:38+00:0011. október, 2017|

Niðurstöður WR Suðurlandsmóts

Niðurstöður  IS2017GEY159 - Suðurlandsmót WR  Mótshaldari: Geysir  Dagsetning: 25.8.2017 - 27.8.2017 TöLT T1 Opinn flokkur - Meistaraflokkur Forkeppni Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 1  Vignir Siggeirsson  Hátíð frá Hemlu II Brúnn/milli- einlitt Geysir  7,50 2-5  Sigurður Sigurðarson  Ferill frá Búðarhóli Bleikur/álóttur stjörnótt Geysir  7,13 2-5  Ragnhildur Haraldsdóttir  Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli- skjótt Hörður [...]

2017-08-28T08:59:38+00:0028. ágúst, 2017|

Ráslistar Suðurlandsmót WR 2017

Ráslistar eru birtir með fyrirvara um mannleg misstök. Hittumst hress kl 14:00 á morgunn föstudag. Afskráningar og aðrar tilkynningar (svo sem þegar þarf að tilkynna hesta í úrslit og annað þess háttar) fara eingöngu gegnum síma 8637130 Ráslisti Fimmgangur F1 Opinn flokkur - Meistaraflokkur Nr Hópur Hönd Knapi Hestur Litur Aldur Aðildafélag Eigandi Faðir Móðir [...]

2017-08-24T14:51:03+00:0024. ágúst, 2017|

Dagskrá Suðurlandsmót WR 2017

Mótið hefst á föstudag kl 14:00 og stendur fram undir kvöld á sunnudag. Gríðarleg skráning er á mótinu og þurfum við miðla til keppenda að vera vel með á nótunum og hjálpa okkur með að láta dagskránna ganga upp og ekki verði seinkunn. Dagskráin er birt með fyrirvara um villur og mannleg mistök í gerð [...]

2017-08-24T22:20:48+00:0023. ágúst, 2017|

Ráslistar

Ráslistar Suðurlandsmót Yngriflokka 2017 Afskráningar fara eingöngu fram í síma 8637130 Ólafur Hér eru ráslistar fyrir Suðurlandsmót Yngriflokka 2017 sem haldið er um helgina 19-20 ágúst á Rangárbökkum við Hellu. Listarnir eru birtir með fyrirvara um mannleg misstök og villum vegna mikilla vandræða í skráningu. Vona að þetta sé allt rétt. Ef eitthvað er ekki [...]

2017-08-18T13:32:21+00:0018. ágúst, 2017|

Dagskrá Suðurlandsmóts yngri flokka

Dagskrá Suðurlandsmót Yngriflokka 19-20 ágúst Hér kemur öll dagskráinn og er hún birt með fyrirvara um breytingar vegna mikilsruglings í skráningunni en vonandi mun hún standast. Ráslistar munu birtast á morgunn.   Laugardagur 19.ágúst kl 9:00 Fjórgangur Ungmenni V1 (einn inná í einu) Unglingar V2 (þrír inná í einu) kl 10:45 Fjórgangur Barnaflokkur V2 (þrír [...]

2017-08-17T23:30:10+00:0017. ágúst, 2017|

Skráning á Suðurlandsmót yngri flokka

Suðurlandsmót Yngriflokka 2017 Verður haldið á Rangárbökkum helgina 18-20.ágúst. Keppt verður í eftirfarandi flokkum Ungmennaflokki: T1, T2, V1,(einn inná í einu), F2(þrír inná í einu) og gæðingaskeiði. Unglingaflokki: T3, V2, F2, ( þrír inná í einu) og gæðingaskeiði. Barnaflokkur: T3, V2, T7, V5(skráning undir "annað barnaflokkur")( þrír inná í einu öllum greinum) Pollaflokkur: T7 Skráning [...]

2017-08-17T23:28:48+00:008. ágúst, 2017|

Heildarniðurstöður Áhugamannamóts Íslands 2017

Niðurstöður  IS2017GEY147 - Áhugamannamót Íslands  Mótshaldari: Hestamannafélög á Suðurlandi  Dagsetning: 28.7.2017 - 30.7.2017 TöLT T2 Opinn flokkur - 2. flokkur Forkeppni Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn 1  Hrafnhildur Jónsdóttir  Hrímnir frá Syðri-Brennihóli Grár/jarpur einlitt Fákur  6,67 2  Jóhann Ólafsson  Hremmsa frá Hrafnagili Móálóttur,mósóttur/milli-... Sprettur  6,60 3  Jóhann Ólafsson  Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli- einlitt [...]

2017-07-31T10:06:52+00:0031. júlí, 2017|

Uppfærðir ráslistar fyrir Áhugamannamót Íslands

Hér eru uppfærðir ráslistar fyrir Áhugamannamót Íslands 2017 sem haldið verður núna um helgina 29-30. júlí 2017 á Rangárbökkum.   Ráslistarnir eru birtir með fyrirvara um mannleg misstök og einnig er möguleiki á að einhverjir séu skráðir í ranga flokka vegna ruglings í skráningu svo endilega fylgist með ef nýjir ráslistar verða sendir út. Breytingar [...]

2017-07-28T22:50:40+00:0028. júlí, 2017|
Go to Top