Geysir

//Hestamannafélagið Geysir

About Hestamannafélagið Geysir

This author has not yet filled in any details.
So far Hestamannafélagið Geysir has created 4 blog entries.

WR Íslandmót 2022

WR Íslandsmót fullorðna og ungmenna 2022 verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 20-24.júlí(miðvikudag - sunnudags).   Keppt verður í eftirfarandi greinum bæði í fullorðins flokki og ungmennaflokki: V1 - fjórgangi F1 - fimmgangi T1 - tölti T2 - slaktaumatölti PP1 - gæðingaskeiði P1 - 250m skeið P2 - 100m skeið P3 - 150m skeið   [...]

2022-06-03T13:24:43+00:003. júní, 2022|

WR Íþróttamót Geysis 12-15.maí

Helgina 12.-15. maí verður haldið WR Íþróttamót Geysis á Rangárbökkum við Hellu. Skráning er hafin og lýkur sunnudagskvöldið 8. maí kl. 23:59. Öll skráning fer fram á www.sportfeng.com og allar upplýsingar varðandi skráningu eru einnig að finna á þar. Ef ekki næst nægur fjöldi skráninga í grein er möguleiki á að það verði sameinað öðrum greinum eða [...]

2022-05-06T09:27:12+00:006. maí, 2022|

Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Geysis 1. maí

Sunnudaginn 1. maí verður haldin stórkostleg Æskulýðssýning Geysis þar sem börn, unglingar og ungmenni sýna listir sínar og hvað þau hafa verið að gera í vetur. Sýningin verður í Rangárhöllinni og hefst kl. 11:00. Allir velkomnir, afar, ömmur, pabbar, mömmur, frændur, frænkur og já að sjálfsögðu allir hinir sem langar að koma og sjá þessa [...]

2022-04-28T08:56:55+00:0028. apríl, 2022|

Aðalfundur Geysis 2022

Aðalfundur Geysis verður haldin í Rangárhöllinni miðvikudagskvöldið 2.mars og hefst kl 19:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Kosning stjórnar - kjósa á um 3 aðalmenn í stjórn og gefa þeir sem sitja nú ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Óskum eftir áhugasömum einstaklingum til starfa fyrir félagið. Endilega látið stjórn vita ef áhugi er fyrir hendi. [...]

2022-02-25T15:09:24+00:0016. febrúar, 2022|