Líf og fjör í hestafimleikum hjá Geysi
Nú í haust hafa staðið yfir æfingar í hestafimleikum hjá Hestamannafélaginu Geysi. Hestafimleikarnir fóru af stað af frumkvæði reiðkennarans Jónínu Lilju Pálmadóttur sem sjálf lærði hestafimleika hjá Hestamannafélaginu Þyt á Hvammstanga sem hingað til hefur verið eina Hestamannafélagið sem boðið hefur uppá hestafimleika. Nú eru þau tvö. Gríðarlegur áhugi var strax á hestafimleikum og hafa [...]