Firmakeppni Hvolhreppsdeildar Geysis 2023
Firmakeppni Hvolhreppsdeildar Geysis 2023 verður haldin í Skeiðvangi þann 20. apríl næstkomandi kl 14:00. Að öllu óbreyttu byrjum við á hópreið um Hvolsvöll, frá hesthúsahverfinu við Dufþaksbraut að Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, stundvíslega kl. 13:00. Keppt verður síðan í eftirfarandi flokkum: Pollaflokkur Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur Minna vanir Meira vanir Skráning fer fram á staðnum frá 12:30 til [...]