Fréttir

Opið WR Íþróttamót Geysis

ATH Frestað til 26. - 28. maí 2023.Opið WR Íþróttamót Geysis fer fram 11. - 14. maí á Rangárbökkum og er gríðarleg tilhlökkun í loftinu fyrir fyrsta utanhús móti ársins á Rangárbökkum enda dagskrá sumarsins þétt. Mótið er opið og leggjum við upp með að bjóða uppá sem flesta flokka en komi til þess að [...]

2023-05-18T13:09:21+00:0029. apríl, 2023|

Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar Suðurlandsdeild Cintamani 2023

Í gærkvöldi fór fram lokakvöld Suðurlandsdeildar Cintamani í hestaíþróttum í Rangárhöllinni á Hellu. Fram fóru tvær greinar en keppt var í skeiði og tölti. Staðan fyrir lokakvöldið var hnífjöfn á meðal efstu tveggja liða en Nonnenmacher leiddi og þar á eftir kom Árbæjarhjáleiga/Hjarðartún það var svo mjótt á munum hjá liðunum í sæti þrjú til [...]

2023-05-02T09:05:13+00:0019. apríl, 2023|

Firmakeppni Hvolhreppsdeildar Geysis 2023

Firmakeppni Hvolhreppsdeildar Geysis 2023 verður haldin í Skeiðvangi þann 20. apríl næstkomandi kl 14:00. Að öllu óbreyttu byrjum við á hópreið um Hvolsvöll, frá hesthúsahverfinu við Dufþaksbraut að Dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, stundvíslega kl. 13:00. Keppt verður síðan í eftirfarandi flokkum: Pollaflokkur Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur Minna vanir Meira vanir Skráning fer fram á staðnum frá 12:30 til [...]

2023-05-02T09:05:37+00:0016. apríl, 2023|

Fjórðungsmót á Austurlandi 2023

Öllum félögum frá Hestmannafélaginu Geysi, alla leið austur og svo norður á Dalvík er boðin þátttaka á mótinu og vona mótshaldarar að sem flestir sjái sér fært að mæta og upplifa gott mót þar sem góð hross og gott fólk kemur saman með það sama markmið að njóta og hafa gaman. Fjórðungsmót Austurlands verður haldið [...]

2023-04-11T22:42:47+00:0011. apríl, 2023|

Við óskum eftir kröftum félagsmanna

Starf Hestamannafélagsins Geysis er fjölbreytt og í mörg horn að líta. Mótahald, viðburðir, nefndarstarf og fræðsla svo eitthvað sé nefnt. Það er skemmtilegt og gefandi að leggja sitt af mörkum. Starfið er gríðarlega fjölbreytt, hvort heldur er við einstaka viðburði, skipulagningu og framkvæmd, ýmiskonar skipulag verkefna, stjórnarstörf og stefnumótun. Framundan er viðburðarríkt tímabil í mótahaldi [...]

2023-04-10T11:39:58+00:0010. apríl, 2023|

Hestamannafélagið Geysir hlýtur foreldrastarfsbikar HSK

Á HSK þingi sem fram fór á Hellu fimmtudaginn 23. mars s.l. hlaut Hestamannafélagið Geysir foreldrastarfsbikar HSK. Í hestamennsku barna, unglinga og ungmenna gegna foreldrar lykilhlutverki. Stuðningur foreldra skiptir öllu máli þar sem eðli hestamennsku sem íþróttagreinar er töluvert ólíkt öðrum. Hesturinn gegnir lykilhlutverki og þarf að hugsa um hann jafnt og knapann öllum stundum. [...]

2023-04-05T10:42:06+00:005. apríl, 2023|

Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar fimmgang Suðurlandsdeildar Cintamani

Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar fimmgang Suðurlandsdeildar Cintamani Í kvöld fór fram þriðja keppniskvöld Suðurlandsdeildar Cintamani í hestaíþróttum. 13 lið, 52 knapar, 195 skeiðsprettir hvorki meira né minna. Úrslit kvöldsins fóru á þá leið að efst eftir forkeppni í flokki áhugamanna var Sophie Dölschner á Fleyg frá Syðra-Langholti og í flokki atvinnumanna Elvar Þormarsson á Djáknari frá [...]

2023-04-04T23:53:08+00:004. apríl, 2023|

Félagsgjöld send út

Kæri Geysisfélagi, Í tilefni þess að greiðsluseðill vegna félagsgjalds ársins 2023 hefur birst í heimabanka allra félagsmanna 18 - 69 ára þá sendum við ykkur nokkur atriði úr starfsemi félagsins ? Stjórn Ný stjórn Hestamannafélagsins Geysis tók við á aðalfundi félagsins þann 1. mars s.l. Stjórn skipa: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson (formaður), Lárus Jóhann Guðmundsson (vara-formaður [...]

2023-04-04T21:18:57+00:004. apríl, 2023|

3. vetrarmót Geysis

Þriðja og jafnframt síðasta vetrarmót ársins fór fram í Rangárhöllinni á Hellu á laugardagsmorgun, við viljum þakka öllum sem tóku þátt í vetur sem og vetrarmótanefndinni fyrir frábært utanumhald Hefð er fyrir því að verðlauna samanlagðan stigahæsta knapa hvers flokks eftir mótin þrjú og óskum við þeim til hamingju með árangurinn - Stigahæðsti knapi vetrarmóta [...]

2023-04-04T21:21:24+00:003. apríl, 2023|

Æska Suðurlands

Æska Suðurlands er deild fyrir börn og unglinga og er deildin samvinnuverkefni hestamannafélagana Háfeta, Ljúfs, Sleipnis, Jökuls og Geysis. Keppnisdagarnir eru þrír og er keppt í tveimur greinum á hverju móti í hvorum flokki. Þriðja og síðasta mótið fór fram á föstudaginn síðasta 31.mars og var haldið í Rangárhöllinni Hellu. Keppt var í fjórgangi V2 [...]

2023-04-04T21:23:03+00:002. apríl, 2023|
Go to Top