Fréttir

Æska Suðurlands

Æska Suðurlands er skemmtileg mótaröð sem hófst 5. mars. Að Æsku Suðurlands standa hestamannafélögin Ljúfur, Háfeti, Sleipnir, Jökull og Geysir. Þann 5. mars var keppt var í smala, þrígang barna og fjórgang unglinga. Framundan eru tvö mót: Sunnudaginn19.mars á Selfossi barnaflokkur - tölt T7 og fimi Unglingaflokkur - tölt T3 og fimi Laugardaginn 1.apríl á [...]

2023-03-16T09:43:53+00:006. mars, 2023|

Niðurstöður frá Vetrarmóti nr. 2

Annað vetrarmót Hestamannafélagsins Geysis fór fram 4. mars í dag í Rangárhöllinni á Hellu Dagurinn hófst að venju á pollaflokk fyrir hádegi og eftir hádegi fór svo fram keppni í barna-, unglinga-, áhuga- og atvinnumannaflokk. Um 50 manns tóku þátt og þökkum við fyrir frábæran dag Úrslit dagsins voru eftirfarandi: Barnaflokkur 1. Sæti. Elimar Elvarsson [...]

2023-03-16T09:29:14+00:004. mars, 2023|

Ný stjórn Hestamannafélagsins Geysis

Á aðalfundi sem haldinn var í Rangárhöllinni 1. mars s.l. var kosin ný stjórn Hestamannafélagsins Geysis. Ólafur Þórisson formaður hestamannafélagsins til 12 ára hafði tilkynnt að hann myndi ekki sækjast eftir áframhaldandi formannssetu ásamt því að meðstjórnandi og tveir varamenn gáfu ekki kost á sér áfram. Kjósa þurfti því um formann, meðstjórnanda og tvo varamenn. [...]

2023-03-16T09:29:41+00:001. mars, 2023|

WR Íslandmót 2022

WR Íslandsmót fullorðna og ungmenna 2022 verður haldið á Rangárbökkum við Hellu dagana 20-24.júlí(miðvikudag - sunnudags).   Keppt verður í eftirfarandi greinum bæði í fullorðins flokki og ungmennaflokki: V1 - fjórgangi F1 - fimmgangi T1 - tölti T2 - slaktaumatölti PP1 - gæðingaskeiði P1 - 250m skeið P2 - 100m skeið P3 - 150m skeið   [...]

2022-06-03T13:24:43+00:003. júní, 2022|

WR Íþróttamót Geysis 12-15.maí

Helgina 12.-15. maí verður haldið WR Íþróttamót Geysis á Rangárbökkum við Hellu. Skráning er hafin og lýkur sunnudagskvöldið 8. maí kl. 23:59. Öll skráning fer fram á www.sportfeng.com og allar upplýsingar varðandi skráningu eru einnig að finna á þar. Ef ekki næst nægur fjöldi skráninga í grein er möguleiki á að það verði sameinað öðrum greinum eða [...]

2022-05-06T09:27:12+00:006. maí, 2022|

Æskulýðssýning Hestamannafélagsins Geysis 1. maí

Sunnudaginn 1. maí verður haldin stórkostleg Æskulýðssýning Geysis þar sem börn, unglingar og ungmenni sýna listir sínar og hvað þau hafa verið að gera í vetur. Sýningin verður í Rangárhöllinni og hefst kl. 11:00. Allir velkomnir, afar, ömmur, pabbar, mömmur, frændur, frænkur og já að sjálfsögðu allir hinir sem langar að koma og sjá þessa [...]

2022-04-28T08:56:55+00:0028. apríl, 2022|

Aðalfundur Geysis 2022

Aðalfundur Geysis verður haldin í Rangárhöllinni miðvikudagskvöldið 2.mars og hefst kl 19:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Kosning stjórnar - kjósa á um 3 aðalmenn í stjórn og gefa þeir sem sitja nú ekki kost á sér til áframhaldandi setu. Óskum eftir áhugasömum einstaklingum til starfa fyrir félagið. Endilega látið stjórn vita ef áhugi er fyrir hendi. [...]

2022-02-25T15:09:24+00:0016. febrúar, 2022|

Miði á Landsmót 2020 jólagjöfin í ár!

Geysisfélagar hér að neðan er linkurinn okkar til að kaupa miða á LM á Hellu og um leið styrkja Geysi! Með því að kaupa í forsölu í gegnum linkinn hér að neðan renna 1.000 kr til hestamannafélagsins. Miðaverð í forsölu er aðeins 16.900 kr. Forsölu lýkur um áramót, 31.12.2019. Fátt gleður hestamanninn meira en að opna jólapakkann [...]

2019-12-16T11:23:46+00:0016. desember, 2019|

Magnaður árangur Geysisfélaga á Landsmóti

Dagur 3 á LM bauð uppá stórkostlegan A-flokk þar sem Roði og ÁrniBjörn Pálsson, Penni og Jón Páll Sveinsson, Dropi og Hanna Rún, Ásdís og Vignir Siggeirsson, Jarl og Hekla Katharína Kristinsdóttir, Óskahringur og Viðar Ingólfsson, Nói og Daníel Jónsson komust áfram í milliriðla. Svo var líka milliriðill í barnaflokki þar sem Elísabet Vaka Guðmundsdóttir [...]

2018-10-02T19:52:43+00:004. júlí, 2018|
Go to Top