Æska Suðurlands
Æska Suðurlands er skemmtileg mótaröð sem hófst 5. mars. Að Æsku Suðurlands standa hestamannafélögin Ljúfur, Háfeti, Sleipnir, Jökull og Geysir. Þann 5. mars var keppt var í smala, þrígang barna og fjórgang unglinga. Framundan eru tvö mót: Sunnudaginn19.mars á Selfossi barnaflokkur - tölt T7 og fimi Unglingaflokkur - tölt T3 og fimi Laugardaginn 1.apríl á [...]