Lið Nonnenmacher sigrar aftur!
Í kvöld fór fram fjórgangur í Suðurlandsdeild Cintamani í hestaíþróttum sem jafnframt var önnur keppni ársins í Suðurlandsdeildinni. Það var lið Nonnenmacher sem stóð efst eftir kvöldið en liðsmenn þeirra voru í 1. og 6. sæti í flokki áhugamanna og 1. og 10.-11. sæti í flokki atvinnumanna. Glæsilegur árangur það! Úrslit áhugamanna: Sæti Keppandi Heildareinkunn [...]