Fréttir

Elvar Þormarsson knapi Geysis 2023

Á laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Geysis í Hvolnum á Hvolsvelli. Uppskeruhátíðin var virkilega vel sótt og áttu Geysismenn frábært kvöld. Stjórn Geysis óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju og þakkar öllum sem komu að hátíðinni með einum eða öðrum hætti. Sérstakar þakkir fær Sláturfélag Suðurlands fyrir að styrkja okkur um úrvals lambakjöt sem Bragi [...]

2023-11-27T17:04:37+00:0027. nóvember, 2023|

Uppskeruhátíð Geysis

Takið daginn frá! Fjölmennum og fögnum saman frábæru tímabili hjá félagsmönnum Geysis  Uppskeruhátíð Geysis 2023 verður haldin í Hvolnum 25. nóvember næstkomandi. Veittar verða viðurkenningar til knapa, hesta og ræktanda innan raða Geysis líkt og hefur verið gert undan farin ár  Veislumatur framreiddur af Braga Þór Hanssyni með aðstoð Kvenfélagsins Bergþóru. Veislustjóri: Okkar eini sanni [...]

2023-11-19T22:34:59+00:001. nóvember, 2023|

Reiðkennarar óskast

Hestamannafélagið Geysir óskar eftir reiðkennurum fyrir starfsárið 2023-2024. Öflugt námskeiðahald með fjölbreyttu sniði hefur verið í gangi hjá Geysi undanfarin ár og engin breyting verður þar á á komandi misserum. Hestamannafélagið Geysir óskar eftir áhugasömum einstaklingum sem vilja taka þátt í okkar fjölbreytta og öfluga félagsstarfi. Á þetta bæði við um allt æskulýðsstarf og námskeiðahald [...]

2023-10-02T13:45:00+00:001. október, 2023|

WR Suðurlandsmót Geysis og Skeiðleikar – Takk fyrir okkur

WR Suðurlandsmót Geysis og Skeiðleikar – Takk fyrir okkur Það var gríðar góð stemning á Rangárbökkum þegar síðasta mót sumarsins fór fram um helgina. Gaman var að sjá hross mæta í braut sem ekki hafa áður komið fram ásamt þekktari hrossum. Skeiðleikar fóru fram samhliða Suðurlandsmóti á föstudagskvöld þar sem frábærir tímar náðust enda aðstæður [...]

2023-10-02T13:34:09+00:0028. ágúst, 2023|

11 heimsmeistaratitlar í Rangárþing!

Frábær árangur Rangæinga á Heimsmeistaramóti Íslenska hestins í Hollandi Heimsmeistaramót Íslenska hestsins fór fram í Hollandi 8. – 13. ágúst. Rangæingar standa gríðarlega framarlega í keppni og hrossarækt og sýndi það sig á heimsmeistaramótinu að hér er svo sannarlega mekka hestamennskunnar á Íslandi. Í flokki ungmenna þá varð Jón Ársæll Bergmann á hesti sínum Frá [...]

2023-10-02T13:36:58+00:0015. ágúst, 2023|

Geysis félagar á HM2023

Við erum gríðarlega stolt af þeim Geysis félögum sem valin hafa verið til þess að fara fyrir Íslandshönd á Heimsmeistaramót Íslenska hestsins í Hollandi nú í ágúst. Ekkert annað félag á jafn marga fulltrúa í hópnum en Geysis félagar eru 6 af 15  og gerir það okkur svo sannarlega stolt. Þrjú af sex kynbótahrossum eru [...]

2023-07-15T11:22:21+00:0015. júlí, 2023|

Íslandsmót barna og unglinga hefst í dag

Íslandsmót barna og unglinga hefst í dag, miðvikudaginn 12. júlí. Alls eru 109 keppendur skráðir á mótið. Undirbúningur hefur gengið vel og ljóst að von er á glæsilegum sýningum hjá unga fólkinu okkar. Alendis mun vera á staðnum og streyma frá viðburðinum í opinni dagskrá! Veðurspáin fyrir mótið er góð og því er um að [...]

2023-07-12T11:19:13+00:0012. júlí, 2023|

Gæðingalist á Íslandsmóti

Hér að neðan má nálgast skjöl til útfyllingar fyrir Gæðingalist á Íslandsmóti. Vinsamlegast merkið við þær æfingar sem þið komið til með að sýna og sendið á skraninggeysir@gmail.com sem allra fyrst, í síðastalagi fyrir kl. 12:00 á hádegi miðvikudaginn 12. júlí. Hér má lesa lög og reglur LH um gæðingalist og munið að við keppum [...]

2023-07-11T17:47:16+00:0011. júlí, 2023|
Go to Top