Elvar Þormarsson knapi Geysis 2023
Á laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Geysis í Hvolnum á Hvolsvelli. Uppskeruhátíðin var virkilega vel sótt og áttu Geysismenn frábært kvöld. Stjórn Geysis óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju og þakkar öllum sem komu að hátíðinni með einum eða öðrum hætti. Sérstakar þakkir fær Sláturfélag Suðurlands fyrir að styrkja okkur um úrvals lambakjöt sem Bragi [...]