Opið Gæðingamót hefst 10. júní
Opið Gæðingamót Geysis og úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Austurlandi hefst kl. 09:00 laugardaginn 10. júní Sett hefur verið upp dagskrá með fyrirvara um mannleg mistök og verða ráslistar aðgengilegir í Kappa appinu á miðvikudagskvöld 7. júní. MIKILVÆGT er að allir fari vandlega yfir sínar skráningar þar sem uppfærsla var gerð á Sportfeng og mögulega einhverjar [...]