Við óskum eftir kröftum félagsmanna á Íslandsmóti barna og unglinga
Hestamannafélagið Geysir tók að sér það mikilvæga verkefni að halda Íslandsmót barna- og unglinga í sumar og óskum við eftir kröftum félgasmanna við framkvæmd mótsins. Mótið verður haldið á félagssvæðinu okkar á Rangárbökkum 12. - 16. júlí n.k. Það er skemmtilegt og gefandi að leggja sitt af mörkum. Verkefnin á mótinu eru fjölbreytt ritarar, fótaskoðun, [...]