Fréttir

Home//Fréttir

Uppfærð mótadagskrá 2024

Hér kemur uppfærð mótadagskrá Hestamannafélagsins Geysis 2024. 3. febrúar - 1. Vetrarmót 2. mars - 2. Vetrarmót 5. mars - Suðurlandsdeild Parafimi og T4 19. mars - Suðurlandsdeild Fjórgangur 6. apríl - 3. Vetrarmót 9. apríl - Suðurlandsdeild Fimmgangur 23. apríl - Suðurlandsdeild T3 og Skeið 8. - 12. maí - WR Íþróttamót Geysis 7. [...]

2023-12-12T17:42:04+00:0012. desember, 2023|

Líf og fjör í hestafimleikum hjá Geysi

Nú í haust hafa staðið yfir æfingar í hestafimleikum hjá Hestamannafélaginu Geysi. Hestafimleikarnir fóru af stað af frumkvæði reiðkennarans Jónínu Lilju Pálmadóttur sem sjálf lærði hestafimleika hjá Hestamannafélaginu Þyt á Hvammstanga sem hingað til hefur verið eina Hestamannafélagið sem boðið hefur uppá hestafimleika. Nú eru þau tvö. Gríðarlegur áhugi var strax á hestafimleikum og hafa [...]

2023-12-10T22:56:56+00:0010. desember, 2023|

Æskulýðsnefnd boðar til fundar

Í haust var skipuð ný Æskulýðsnefnd og hefur hún þegar tekið til starfa við að undirbúa komandi tímabil. Miðvikudaginn 13. desember kl. 18:00 verður haldinn opinn fundur þar sem allir eru boðnir velkomnir. Nefndinni langar að heyra hvað börn og foreldrar hafa að segja um æskulýðsstarfið hjá Geysi, hvað má bæta, nýjar hugmyndir af viðburðum [...]

2023-12-10T14:17:49+00:0010. desember, 2023|

Hestafimleikasýning

Helgina 09-10. desember mun hópur frá Hestamannafélaginu Þyt koma til okkar og æfa í Rangárhöllinni. Sameiginleg æfing þeirra sem stundað hafa hestafimleika í vetur og krakkana að norðan verður á sunnudag. Hópurinn frá Þyt býður á sýningu á sunnudagsmorgun kl. 10:30 og er sýningin um 30 mín. Það eru allir velkomnir að sjá flotta krakka [...]

2023-12-10T14:07:16+00:006. desember, 2023|

Elvar Þormarsson knapi Geysis 2023

Á laugardagskvöld fór fram uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Geysis í Hvolnum á Hvolsvelli. Uppskeruhátíðin var virkilega vel sótt og áttu Geysismenn frábært kvöld. Stjórn Geysis óskar öllum verðlaunahöfum innilega til hamingju og þakkar öllum sem komu að hátíðinni með einum eða öðrum hætti. Sérstakar þakkir fær Sláturfélag Suðurlands fyrir að styrkja okkur um úrvals lambakjöt sem Bragi [...]

2023-11-27T17:04:37+00:0027. nóvember, 2023|

Uppskeruhátíð Geysis

Takið daginn frá! Fjölmennum og fögnum saman frábæru tímabili hjá félagsmönnum Geysis  Uppskeruhátíð Geysis 2023 verður haldin í Hvolnum 25. nóvember næstkomandi. Veittar verða viðurkenningar til knapa, hesta og ræktanda innan raða Geysis líkt og hefur verið gert undan farin ár  Veislumatur framreiddur af Braga Þór Hanssyni með aðstoð Kvenfélagsins Bergþóru. Veislustjóri: Okkar eini sanni [...]

2023-11-19T22:34:59+00:001. nóvember, 2023|

Reiðkennarar óskast

Hestamannafélagið Geysir óskar eftir reiðkennurum fyrir starfsárið 2023-2024. Öflugt námskeiðahald með fjölbreyttu sniði hefur verið í gangi hjá Geysi undanfarin ár og engin breyting verður þar á á komandi misserum. Hestamannafélagið Geysir óskar eftir áhugasömum einstaklingum sem vilja taka þátt í okkar fjölbreytta og öfluga félagsstarfi. Á þetta bæði við um allt æskulýðsstarf og námskeiðahald [...]

2023-10-02T13:45:00+00:001. október, 2023|

WR Suðurlandsmót Geysis og Skeiðleikar – Takk fyrir okkur

WR Suðurlandsmót Geysis og Skeiðleikar – Takk fyrir okkur Það var gríðar góð stemning á Rangárbökkum þegar síðasta mót sumarsins fór fram um helgina. Gaman var að sjá hross mæta í braut sem ekki hafa áður komið fram ásamt þekktari hrossum. Skeiðleikar fóru fram samhliða Suðurlandsmóti á föstudagskvöld þar sem frábærir tímar náðust enda aðstæður [...]

2023-10-02T13:34:09+00:0028. ágúst, 2023|
Go to Top