Fréttir

Frábær árangur á fyrsta degi!

Nú eftir fyrsta dag á LM 2018 þegar forkeppni í barnaflokki og unglingaflokki er lokið þá má fyrst nefna að allir keppendur stóðu sig vel. Eik Elvarsdóttir, Herdís Björg Jóhannsdóttir, Elísabet Vaka Guðmundsdóttir, Jón Ársæll Bergmann, Sigurður Steingrímsson komust áfram í milliriðla í barnaflokki. Oddný Lilja Birgisdóttir, Svandís Rós Treffer Jónsdóttir komust áfram í milliriðla [...]

2018-07-03T08:36:24+00:001. júlí, 2018|

Geysisfélagar ATH

Geysisfélagar ATH Nú er Landsmót að bresta á og er fyrsti keppnisdagur á sunnudaginn 1.júlí. Þá er frítt inn og hefst keppni í barnaflokki og unglingaflokki. Við Geysisfélgar ætlum að hittast í hesthúsi í A-tröð sem er rétt fyrir ofan keppnisvöllinn, þar mun Geysisfáni blakta þannig að allir sjá hvar við erum. Við ætlum að [...]

2018-07-03T08:35:36+00:0028. júní, 2018|

Ráslistar fyrir úrtöku!

Mót: IS2018GEY133 Úrtaka Geysis, Smára, Trausta, Loga. Mótshaldari: Geysir, Smári, Trausti, Logi Sími: 8637130 Staðsetning: Dagsetning: 08.06.2018 - 10.06.2018 Auglýst dags: None Birt með fyrirvara um mannleg mistök. Minnum á að ef yfirlitssýning kynbótasýningar dregst á langinn þá getur orðið seinkun á B-flokk á föstudagskvöld. A flokkur Gæðingaflokkur 1 Nr. Hópur Hönd Knapi Hestur Litur [...]

2018-06-07T15:02:58+00:007. júní, 2018|

Dagskrá á Úrtöku Geysis, Loga, Smára, Trausta

Hér er dagskrá fyrir úrtöku Geysis, Loga, Smára og Trausta. Við munum byrja á föstudeginum 8.júní kl 18:00 eða um leið og við getum ef yfirlitssýning kynbótahrossa dregst á langinn. Ráslistar birtast á morgun fimmtudag. Skráning og greiðsla skráningargjalda í seinni umferð fer fram í dómpalli og sem fyrst eftir fyrri umferð og lýkur einni [...]

2018-06-07T14:36:41+00:006. júní, 2018|

Úrtaka Geysis, Loga, Trausta, Smára.

Úrtakan verður haldin á Rangárbökkum við Hellu dagana 8-10 júní. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmennaflokki, unglingaflokki og barnaflokki. Riðnar verða tvær umferðir og verður sú fyrri föstudag laugardag(fer eftir skráningu) og sú seinni á sunnudeginum. Skráning fer fram á sportfeng og skal velja Geysir sem aðildarfélag. Skráningu lýkur þriðjudagskvöldið 5.júní og er skráningargjald [...]

2018-05-31T14:31:55+00:0031. maí, 2018|

Fjölskyldureiðtúr Geysis – Fjöruferð

Lagt verður af stað frá Miðkoti 3 júní kl 13:00 og riðið niður í fjöru. Spáin lítur mjög vel út og eftir útreiðatúrinn verður kaffihlaðborð – Allir eru kvattir til að koma með veitingar á hlaðborðið. Börn sem eru 12 ára og yngri þurfa að vera með forráðamann/ fullorðin með sér í reiðtúrnum. Áætlað er [...]

2018-05-31T14:33:08+00:0029. maí, 2018|

Væntanlegir Geysisfélagar athugið

Samþykkt var á síðasta aðalfundi Geysis að nýr félagi í Geysi fái keppnisrétt fyrir félagið eftir að hafa verið 30 daga í félaginu. Þannig að væntanlegir Geysisfélagar sem vilja keppa fyrir hönd Geysis á Landsmótinu 2018 í Reykjavík þurfa að vera orðnir félagsmenn fyrir 8.maí til að vera gjaldgengir í úrtökuna sem er í byrjun [...]

2018-05-04T13:08:22+00:004. maí, 2018|

Frétt af æskulýðssýningu hestamannafélagsins Geysis

Æskulýðssýning Geysis fór fram þann 1.maí 2018 í Rangárhöllinni á Hellu. Stórkostleg sýning þar sem um 75 Geysis börn, unglingar og ungmenni á aldrinum frá 3 ára til 22 tóku þátt og sýndu listir sýnar og hvað þau hafa verið dugleg í vetur að æfa sig. Sveitarstjórarnir okkar í Ásahrepp, Rangárþingi Ytra og Rangárþingi Eystra [...]

2018-05-03T22:33:41+00:003. maí, 2018|
Go to Top